Okkar á milli - 01.05.1988, Blaðsíða 6

Okkar á milli - 01.05.1988, Blaðsíða 6
Vér Islands böm eftir Jón Helgason Þekking fræðimanns og stílsnilli skálds Veröld býöur nú ritverkiö Vér íslands börn eftir Jón Helgason ritstjóra, þrjú bindi í við- hafnarútgáfu, fallegu bandi og smekklegri öskju. Listrænar frásagnir Jón Helgason kunni öörum betur aö glæöa liðna sögu lífi og gilti þá einu hvort viðfangs- efni hans voru æösu valdsmenn þjóðarinn- ar eöa umkomulausir kotungar. Véríslands börn flytur efni af sama toga og íslenskt mannlíf: listrænar frásagnir af íslenskum örlögum og eftirminnilegum atburöum. Ummæli gagnrýnenda Ummæli gagnrýnenda um ritstörf Jóns Helgasonar eru öll á sama veg. ,,Þegar viö skoöum þetta fjölþætta æviverk sjáum viö, að Jón var aö minnsta kosti þriggja manna maki: orðslyngur blaöamaöur, glögg- skyggn sagnfræðingur og listfengur rithöf- undur,“ segir Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor. Og Helgi Sæmundsson segir: „Viðaði hann aö sér efni í bækur þessar af natni og þekkingu fræöimanns en samdi þær af orðkyngi og stílsnilld skálds.“ Nr.: 2216 Fullt verö: 9.880 kr. Kemur á tveimur gíróseölum sem greiöa Okkar verö: 7.400 kr. má meö mánaðar millibili. Laeknisráð “ Munsteis i ^ gegfljettarslemj 1 mifthóstafA* I verjast vetr arsientnue Læknisráð Munsters: Nýjar upplýsingar til að styrkja heilsuna Nr.: 2217 Fullt verö: 488 kr. Okkar verð: 398 kr. Voriö er aö koma, og veturinn hefur veriö langur og erfiöur. Líkami okkar er orðinn þreyttur á honum og skortir sól og kraft og fjörefni. Viö þurfum aö vita hvaöa sjúkdóm- ar þaö eru sem hrjá okkur á veturna - og bókin Læknisráó Munsters fræöir okkur um það. Kunnur læknir Erik Munster er kunnur læknir í Danmörku og hefur skrifaö mikiö af læknisfræöilegum leiðbeiningum. í fyrsta bindi læknisráöa hans eru útskýröir almennir smitsjúkdómar, kvef og allt sem þvi fylgir, og fólki ráölagt hvernig þaö á aö hegöa sér. Rætt er um margs kyns kvef, hálsbólgu, eyrnabólgu, barkabólgu, lungnabólgu og fleiri sjúk- dóma. í mörgum tilvikum gagnar ekki aö taka fúkalyf, heldur getur það þvert á móti verið skaölegt. Læknisráð Munsters hafa inni aö halda ótal leiðbeiningar, ráö og við- varanir, margs kyns nýjar upplýsingartil aö styrkja heilsuna. 6

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.