Okkar á milli - 01.05.1988, Blaðsíða 3

Okkar á milli - 01.05.1988, Blaðsíða 3
„Þessi bók opnar innsýn í hin margbreytilegu vistsvæði jarðarinnar og hina ógnvekjandi tortímingarhættu sem vofir yfir svo mörgu lífi—“ Bók mánaðarins Fulltverð: 2.475 kr. Okkar verð: 1.980 kr. Aö viðhalda feguröinni Formála fyrir bókinni skrifar David Atten- borough, einhver víðkunnasti og virtasti nú- lifandi rithöfundur og fyrirlesari um lífríki náttúrunnar. Hinir vinsælu sjónvarpsþættir hans, Lífið á jörðinni og Hin lifandi pláneta, hafa verið sýndar hér á landi sem annars staðar. í formálanum kemst hann svo að orði: ,,Nú á tímum á heimur náttúrunnar mjög í vök að verjast. Til þess að verja hann fyrir vaxandi tortímingaráráttu þurfum við ekki aðeins að skynja fegurö hans og dá- semdir, heldur einnig að skilja þau öfl sem að baki standa og viðhalda fegurðinni og dásemdunum. Þessi bók opnar innsýn í hin margbreytilegu vistsvæði jarðarinnar og hina ógnvekjandi tortímingarhættu sem vofir yfir svo mörgu lífi, og ég trúi að hún muni stuðla að auknum skilningi og vaxandi vitund manna um háskann.“ NATTURUNNAR FÖRMÁLI: SIR DAVID ATTENBOROUGH 3

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.