Okkar á milli - 01.05.1988, Síða 3

Okkar á milli - 01.05.1988, Síða 3
„Þessi bók opnar innsýn í hin margbreytilegu vistsvæði jarðarinnar og hina ógnvekjandi tortímingarhættu sem vofir yfir svo mörgu lífi—“ Bók mánaðarins Fulltverð: 2.475 kr. Okkar verð: 1.980 kr. Aö viðhalda feguröinni Formála fyrir bókinni skrifar David Atten- borough, einhver víðkunnasti og virtasti nú- lifandi rithöfundur og fyrirlesari um lífríki náttúrunnar. Hinir vinsælu sjónvarpsþættir hans, Lífið á jörðinni og Hin lifandi pláneta, hafa verið sýndar hér á landi sem annars staðar. í formálanum kemst hann svo að orði: ,,Nú á tímum á heimur náttúrunnar mjög í vök að verjast. Til þess að verja hann fyrir vaxandi tortímingaráráttu þurfum við ekki aðeins að skynja fegurö hans og dá- semdir, heldur einnig að skilja þau öfl sem að baki standa og viðhalda fegurðinni og dásemdunum. Þessi bók opnar innsýn í hin margbreytilegu vistsvæði jarðarinnar og hina ógnvekjandi tortímingarhættu sem vofir yfir svo mörgu lífi, og ég trúi að hún muni stuðla að auknum skilningi og vaxandi vitund manna um háskann.“ NATTURUNNAR FÖRMÁLI: SIR DAVID ATTENBOROUGH 3

x

Okkar á milli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.