Okkar á milli - 01.05.1988, Blaðsíða 8

Okkar á milli - 01.05.1988, Blaðsíða 8
BOKAPAKKIVERALDAR: S jö bækur fyrir andvirði einnar Aö þessu sinni höfum viö valiö sjö bækur saman í bókapakka, sem félagsmenn geta fengiö fyrir andviröi einnar bókar, eöa að- eins 1.598 kr. Þetta er fjölbreytt úrval bóka: ævisögur, matreiöslubók og skáldverk bæöi innlend og þýdd. Hér á eftir veröur bókunum lýst í örstuttu máli: Gunnar Thoroddsen, viðtalsbók eftir Ólaf Ragnarsson. Þetta var metsölubók á sínum tíma, enda skýr nærmynd af einum svip- mesta og vinsælasta stjórnmálamanni þjóöarinnar. Ashkenazy austan tjalds og vestan. Pianó- snillingurinn Vladimir Ashkenazy ræðir í fullri hreinskilni um líf sitt og tónlistarferil í Sovétríkjunum og á Vesturlöndum. Við skráargatið eftir Sæmund Guðvinsson; gamansamar smásögur úr daglega lífinu. Þetta er fyrsta skáldverk Sæmundar, en hann skrifaöi lengi vinsæla pistla í blöö og tímarit. DaguríAusturbotni, skáldsaga eftirfinnska rithöfundinn Antti Tuuri í þýðingu Njarðar Narðvík. Höfundurinn hlaut bókmennta- verölaun Norðurlandaráðs áriö 1985. ISÓ5C EASHEVIS SINCER .ASIoc UTLEGÐ Ást og útlegð eftir Isaac Bashevis Singer, sem hlaut bókmenntaverölaun Nóbels 1978. Setberg hefur gefið út sex bækur eftir Singer allar í snilldarþýðingu Hjartar Páls- sonar. Góðgæti úr ofninum, matreiðslubók úr Sælkerasaf ni Vöku, en ritstjóri þess er Skúli Hansen matreiðslumeistari. Lestarránið mikla eftir Michael Crighton, í þýðingu Andrésar Kristjánssonar. Sönn frásögn af lestarráni, sem framiö var í Bret- landi 1855 og kallað hefur veriö glæpur aldarinnar og djarfasta tiltæki samtíöarinn- ar. Nr.: 2218 Fullt verö: 6.072 Okkar verö: 1.598 kr. _ = Svarseðill Vinsamlegast sendið mér eftirfarandi tilboð: Jafnframt er hægt að panta / afpanta allan sólarhringinn í síma 29055 Munið að greiða innan 15 daga eftir að bækurnar koma til ykkar 7717 7180 3197 7.7.14 3190 3198 7.7.15 7101 3199 7716 7107 3200 7.717 3193 5000 7718 3194 5001 7187 3195 5002 7188 3196 5003 5004 5005 5006 5007 5008 5009 Þeir sem ekki vilja bók mánaðarins setji kross hér □

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.