Okkar á milli - 01.10.1988, Side 7

Okkar á milli - 01.10.1988, Side 7
Sjö fallegar málverkabækur frá Time-Life-útgáfunni Meistarar myndlistarinnar Fjölvi hefur gefið út flokk mál- verkabóka um meistara mynd- listarsögunnar; forkunnar fagr- ar bækur, sem unun er að eiga og skoða og lesa aftur og aftur. Time-Life-bókaútgáfan fræga gefur bækurnar út, en Þor- steinn Thorarensen hefur þýtt þær. Alls eru komnar út sjö bækur í þessum flokki, og Ver- öld hefur boðið þær að undan- förnu eina í senn. f maí-blaðinu buðum við bókina Líf og list Matisses, og í ágúst-blaðinu buðum við Leonardó - en báð- ar þessar bækur eru enn fáan- legar. Nú bjóðum við svo bók- ina um Goya, spænska snill- inginn. Fyrir nokkru var sýnd í Ríkissjónvarpinu vönduð og áhrifarík framhaldsmynd um ævi Goya, sem margir muna ef- laust eftir. Síðar verða fjórar bækur til viðbótar boðnar: Rembrandt, Manet, Van Gogh og Duchamp. Hér er kjörið tækifæri til að safna hinum stór- glæsilegu málverkabókum Fjölva. 1 i Fullt verð pr. stk.: 1.480 kr. Okkarverð pr. stk.: 1.185 kr. Nr. Goya 2265 Leonardo 2245 Matisse 2213 OKKAR Á MILLI 7

x

Okkar á milli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.