Okkar á milli - 01.01.1989, Blaðsíða 12
Hrífandi ævisaga blökkukonu
Ég veit afhverju fuglinn íbúrinu
syngur, hin hrífandi sjálfsævi-
saga bandarísku blökkukon-
unnar Maya Angelou, kom út á
íslensku haustið 1987 og vakti
mikla athygli. Og nú er framhald
sögunnar komið út undir heitinu
Saman komin í mínu nafni.
Krafturog lífsgleöi
Fyrra bindið fjallaði um bernsku
Mayu í Suðurríkjum Bandaríkj-
anna og lýsti ótrúlegri fátækt og
kynþáttamisrétti. í nýju bókinni
er Maya orðin ung stúlka og
einstæð móðir. Hún er atvinnu-
laus og einangruð og lendir í
stuttum og tilgangslausum ást-
arsamböndum. En þrátt fyrir
hörmungarnar sem lýst er, er
frásögnin jafnan gædd fjörugri
kímni. Kraftur og lífsgleði skín
út úr hverri blaðsíðu þessarar
sögu, og efni hennar iætureng-
an ósnortinn.
Nr.: 2336
Fulltverð: 1.985kr.
Okkar verð: 1.590 kr.
Svarseðill
Jafnframt er hægt að panta / afpanta allan sólarhringinn
í síma 29055
Munið að greiða innan 15 daga eftir að bækurnar
koma til ykkar
Tilboðin standa aðeins í einn mánuð
Vinsamlegast sendið mér eftirfarandi tilboð:
2324 737Q 2334
2325 7330 2335
7326 7331 2336
9397 7337 5026
2328 2333
Bónustilboð fyrir þá sem taka bók mánaðarins:
5025 □
Peir sem ekki vilja bók mánaðarins
setji kross hér □