Bílddælingur - 01.10.1949, Blaðsíða 3

Bílddælingur - 01.10.1949, Blaðsíða 3
SlLDB-LINCUK ,-----......--- ..............._........ __ _ _ agt_0335R 1&Á<Í Isíkkun krónunnar um næstum 1/3. Yar AÍþýðufl> svo óheppinn að vera Minn að aftalca með o'llu þátttöku í slíkri'ráðstöfun; og hlaut þar ^yrir fremur neyðarlega útreið hjá Timanúm. Hinsvegar mun nú á P-ð treyst, að áhrife.nna af gengislækkuninni verði ekki farið að Sæta, er kosningar fara fram. SJAl.DGr,„FT mun, að ríkisstjórn ávinná sir jafn almenna gagnrýni og núverandi rikisst.jóm hefur gert _ stjórnartið sinni. í upphafi birti þó stjórnin s.tefnuskr'á, bar sen ,ýmsu fögru var lofað, t. d. áframhaldandi ný&köpun atviniíuvegáhna', varðstöðu um sjálfstæði landsins og stoðvun Og laklcum dýrtDðarinnar, sem var ^alið vera höfuðverkeí'nið. StarfsferiÍÍ stjornarinnar verður ekki ^-"akinn hér, en fullyrða, má, að flestar ráðstafanir hennar hafi ^aigið í öfuga átt við hin fögru fyrirheit. Kægir þvítil stað- festingar að nefna "dýrtíðarraðstafanir" eins og álagningu sölu- skatts og fjölda annarra skatta og tolla af vörum og tækjum, fest- lngu og niðurskurð kaupgjaldsvísitölunnar og niöurfellingu.kjöt- uPPbótarinnar, enda er viðurkennt af málsmetandi fylgifiskum s^Jórnarflokkanna (t. d. Jóni Gigurðssyni framkv.stj. A. S. I. í ''^innunni::, A. S. í.-utg.-. 4- -5. tbl. 19^9) að raunveruleg vísi- °ala ætti að vera 400-450 stig, i stað þeirra ^00, sem greidd eru. *~ 0g siðan koma áhrif gengislækkunarinnar í ofanálag! VAHí'STAíAN ura sjálfstasði og öryggi þjóöarinnar hefur orðið slík, að firnum sætir. JÆeð hverjum samningnum á íætur 'öðrum ,er íslenzka þjóðin bundin eriendum stórve.ldum viöskiptalega, efna- {"•agslega og hernaðarlega, en jafn sjálfsagðri kröfu og þeirri, að -^itað sé þjóðaratkvæðis um þátttöku Islands í herbandaiagi, er vís- að^á bug méð offorsi, af þeim þingmönnum, ssm þykjast vera full- .^tíar hins eina sanna lýðræðis. í engu máli hafa íslenzkir stjórn- ^alamenn sýnt jafn greinilega virðingu sína - og óvirðingu - á T^ija óg rétti þjóðarinnar til að njóta lýðræðis. Aldrei hefur lslenzkt þingrsði ogðið sér jafn greypilega til skammar. P^I NÍSKOHJN atvinnuveganna í tíð míveranási rílcisstjórnar er það ; að segja, að run hefur -- að Hæringi undanskilduin - að Iílestu verið á pappírnum. Aö vísu mun hafa verið aamið um smíði 10 nýrra togara (umsóknir bárust ui_ eitthvað 30), en þá rifjast það upp fyrir manni, að í togaraverkfallinu.; sem ríkisstjórnin ^ti sinn þátt í, tapaði þjóðin gjaldeýri, sem numið hefði verði aHmargra þessara skipa. SEgj/j_ hj^_ a5 j^^y Sq apeins illt eitt sagt um núverandi ríkis- stjórn og er það að vísu satt, en það er fyrir þá sök,' að ég veit ekkert annað uát hana áð segja. Á- m> k. ekkert, sem *il réttlætinga^/raá verða því, sem nefnt hefur verið, eða svo veiga- &ikið, að lagt verði á netaskál á móti því. Eh ekki er ég einn **& pá skoðun. Það mun vera næsta ervitt að finna menn í verkalýös- ^"tett, sem eirici hafa^fundið greinilega áhrif ;:dýrtíðarráðstafana;: PGirra, sem ríkisstjórnin hefur ástundað í stjórnartíð sinni, enda ^¦Un álit manna á þeim vera mjög á einn veg, hvort sém þeir láta ^art í Ijós eða ekki. Margir reyna að vísu að ráttlæta sinn eigin flokk, en kenna hinum allt.. sem miour fer, en slíkar "skýringar!i etu ^ó oftar tilraun til aö hugga sjálfan sig, fremur en sannfæra aðra.

x

Bílddælingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bílddælingur
https://timarit.is/publication/850

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.