Bílddælingur - 01.10.1949, Side 3

Bílddælingur - 01.10.1949, Side 3
^UTODPH iq-AQ ElLDBgLINcam ------ ls3ldam krónunnar um nastum 1/3- Var Aljpýðuf 1. svo óheppinn að vera Minn aö aftaka með öllu Joátttöku í slíkri ráðstöfun, og hlaut þar lyrir fremur neyðarlega útreið iijá Timanmm. HinsveLar mun nú á Það treyst, að áiarifanna af o'engislækkuninni verði ekki farið að Cssta, er kosningar fara fram. SÍALDGÆFT mun, að ríkisstjórn ávinná sér jafn almenna gagnrýni og núverandi ríkisstjórn hefur gert í stjórnartið sinni. 1 upphafi birti þó stjórnin stefnuskrá, bar sem ,ýmsu fögru var lofað, t. d. áframhaldandi hýsköpun atvinnuve^anna, varðstöðu um sjálfstæði landsins og stöðvun og lakkum. dýrto ðcirinnar, sem var lalið vera höfuðver.kefnið . Starfsferill st jórnarinnar verður ekld. ’^akinn hér, en fullyrða má, að flestar ráðstafanir hennar hafi Unigið í öfuga átt við hin fcgru fjorirheit. ilægir því til stað- í'sstingar að nefna "dýrtíðarraðstafanir" eins og álagningu sölu- s^atts og fjölda annarra skattá og tollá af vörum og tækjum, fest- lngu og niðurskurð kaupgjaldsvísitölunnar og niðurfellingu.kjöt- uPpbótarinnar, enda er viðurkennt af málsmetandi fylgifiskum S1jórnarflokkanna (t. d. Jóni Sigurðssyni framkv.stj. A. S. í. í ^linnunni" v A. S. I.-útg.-, 4.-5 • tbl. 19^9) að raunveruleg vísi- lula ætti að vera 400-450 stig, í stað þeirra /00, sem greidd eru. ~ 0g siðan koma áhrif gengislækkunarinnar í ofanálag! ^AHDSTAíAN um sjálfstæði og öryggi bjóðarinnar hefur orðið slfK, að firnum sætir. ý-Teð hverjum samningnum á íöstur öðrum íslenzka þjóðin bundin eriendum stórveldum viöskiptalega, efna- uagslega og hernaðarlega, en jafn sjálfsagðri^kröfu og þeirri, að loitað sé þjóðaratkvæðis ura jpátttölcu Islands í herbandalagi, er vís- að bug með offorsi, af Deim jpingmönnum, sem þjdcjast vera full- l^úar hins eina sanna lýðræðis. I engu máli hafa íslenzkir stjórn- raálamenn sýnt jafn greinilega virðingu sína - og óvirðingu - á /ilja óg rétti þjóðarinnar til að njóta lýðræðis. Aldrei hefur lslenzlct þingrsði ogðið sér jafn greypilega til skammar. Ul,I NYSKOPUN atvinnuveganna í tíð mívex’anái ríkisstjórnar er ]pað að segja, að íún hefur - aö Hæringi undanskildum - að ^estu verið á pappírnum. Að vísu mun hafa veriö aamið um smíði 10 nýrra togara (umsóknir bárust um eitthvað 30), en þá rifjast það upp fyrir manni, að í togaraverkfallinu, sem ríkisstjórnin atli sinn ]pátt í, tapaði þjóðin gjaldeýri, sem numið hefði verði aHriiargra þessara skipa. SEg-jl MÁ, að hér sé apeins illt eitt sagt um núverandi rílcis- stjórn og er ]pað að vísu satt, en bað er fyrir þá sök, að ég veit ekkert annað um hana að segja. A. m. k. ekkert, sem lil réttlstingai/má verða þvl? sem nefnt hefur verið, eða svo veiga- hikið, að lagt verði á netaskál á móti því. Dn ekki er ég einn ^ _.þá skoðun. Dað mun vera nassta ervitt að finna menn i verkalýös- siétt, sem eklci hafa fundið greinilega áhrif ;;dýrtíðarráðstafana" peirra, sem ríkisstjórnin liefur ástundað í stjórnartíð sinni^ enda /Un álit manna á þeim vera mjög á einn veg, hvort sém þeir láta í Ijós eða ekki. Margir reyna að vísu að róttlæta sinn eigin flokk, en kenna hinum allt, sem miour fer, en slíkar "skýringar" e/u þó oftar tilraun til að hugga sjálfan sig, fremur en sannfæra aora.

x

Bílddælingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bílddælingur
https://timarit.is/publication/850

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.