Bílddælingur - 01.10.1949, Blaðsíða 6

Bílddælingur - 01.10.1949, Blaðsíða 6
BiiacassEiKiHm-----------------------.....— -6 ----------------------------»'jœátowáR 1949 1 sea Porgkafjaröarping yar háö, tók ég þarui kostinn, fyr&t lágsjáv- ao var, ao vðða leirurnar oc spara mér eins til tve&gja tfma gongu fyrir fjarðarbotninn, og eftir stundaríjórðungs gó'sl yfir volga sanda og grunnar kvíslar, hélt é*g út með firðinum að^vestanverðu. Innan skamias 2com ég aö Lula og fekk þar hressingu, hélt síðan áfraffl útfyrir nasta ba, er "jalli nefuist,upp á svonefndan "jallaháls, sen er lágur o^ fljótfarinn, og var innan sJcamma komimn í Ðjúpa- fjörð. Var nú ©rðið meir en nógu hlýtt. JDjúpif jörður er nokkuð leaigur en mjér, oc er ?omio nokkuo. innarlega niður i hann af háls* inum. Inn me.fi firðinum Xiggur gatan með sjonum ogxer hlíðmn skógi varhn, Barinn í 3>júpadal stendur nokkuð innan til við fjarðarbotn- inn,en ég hélt gðnguhni áfram út me? afi vestanverðu. $r þar hrjóstí"'S ugra. I skriðum npkkrum þarna átti að finnast silfurberg og fór ég *i nú hægt og svipaðist um, hvort ég sæi pess nokkur merki. Varð ég loks var við Ijóslitann mulning ög fór að athuga iiann. ilölti ég . parna tfmakorn og fór iiokfcúð upp £ skriðuna, en ekki bar leitin góöan árangur. '&^ fann ]pó nokkra Siriámola, en engan, sem mér batti1- verulegur fengur í. IQa.tti siðan leitinni og helt fcrinni áfram. £ firðinum var allmargt svana og fjöigáöi 'peim er utar drá. Tók nú aftur við skóglendi og hinn fegurzti blómagróður. Áður.en vegurinn liggur upp frá firoinum fór ég yí'ir nokkur mjog falleg lskjargil; en lautir allar voru bláar af blágresi og bronugrósum. 1 einni lautinni sat ég um stund ög taldi pá 39 svani á diiuinbláum firoinum* "Þeir trommuou hveT í kapp við annan, en ráku stundum urjp freraur 6- fagurt garg. ;'jíðan lagði ég á Ödrjúgsháls, se.m er nokkru hsrri og lengri en l'jallaháls, brattur að austanverðu en aflíðandi £ vestur niður að Drekku, tftsýn er fögur af hálsinum. L Bretóru er nyndar- legt heim að l£ta eg oótti íaer mál til komio ao snýkja kaffisopa. f.r ég hafði notið^góðgerða hélt ég af stað og lá nu leiðin inn með Gufufirði. ^ar komið kvöld er eg kom £ Gufudal. 'or sá dalur all- stór en inniluktur og er vatn framai 'i dalnum. Nú var orðið sval- ara og fors:3la ao fóarast í» austur.alie hins illræmda Gufudalsháls. Þar eð ég fann litt til breytu, }pó dagleiðin væri orðin sómasam- leg, en illu bezt aflokið, hafði ég hér enga viodvöl, en lagði á brattann samtimis því, að sól hvarf að fJallabaki. Srvið var sú ganga og preyttur-var ég pegar upp var ktftai-ið, enda hálsinn talinn einn brattasti fjallvegur hér un slóðir. Sn ánægöur va.r e'g að eiga hann ekki ófarinn ao morgni. iíú var undanha.ldið auðveldara og brát^ koáiið til sjávar við ICollafjörð, en þá var allangt eftir inn að 13yri, en par hafði ég hugsað inlr að íiafa náttsts.ð. Þreytan sóttx að mér er ég rölti inn með sjónum £ kvoldkyrroinni, og bo vfða v.:ri fallegt þarna, hugsaoi ég nú mest um hv£ldinav sem f vsndum var. I'vlulckan var um 11 er ég kom ao "SJyri, og fékk ég par ágatar viðtök- ur, sem annarsstaðar. Eafoi .aeiiáilisfólk veri'ð að rúningu um dc.g- inn og dagsverki naumast lokið. JJn ég haí'oi verið um 15 tima é. feroinni og póttist nafa lokið srinni dav.,leið. Keisti ég nú tjald iTiitt skaramt frá bssnum, skreið £ sveínpoka minn og. var hvfldinni feginn, enda komið miðnatti. Svaf ég baði vel og lengi. 1?6 vaknaði é& snöggvast við þáð, undir morgun, að völlurinn dundu af hófaV ta.ki //iargra aesta. Var bar pósturinn á fero og fór mi\inn. Sfsan la^ði ég mig á hitt eyrað og sofnaoi aö nýju og svaf ^am á dag. (Ira.hald) Ingimar Júlfusson.

x

Bílddælingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bílddælingur
https://timarit.is/publication/850

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.