Bílddælingur - 01.10.1949, Blaðsíða 5

Bílddælingur - 01.10.1949, Blaðsíða 5
BíTxT>D£I,ÍÍTG-UÉ -------------------..... 5 ------------.........---------'-OS^ÓÉ'iiE 1949 i SÖLSIiIRSDAGAR - S0íuAR|/2tS'. - ?yrsti snjórinn féll fyri'r skömmu, forboði komandi vetrer. íramundan eru sólarlitlir dagar.,. síðan solarlausir, í margar vikur , 3n sól liðinna sumra vermir oft.furðuvel í endurminningunni. Þannig man ég glöggt, og mun lengi ínuna, nokkra sólskinsdaga í júlí 1948, orlofsdagana mína, er ég röl.ti um dali og heiðar Múla- hrepps og Gufudalssveitar, með tjald niitt, mal og svefnpoka á bak- inur einn á ferð um okunna stigu. - Það var mánudag&kvold, er Garðar Jörundsson flutti mlg í Srostansf jcirð. An táfar azlaði ég mín skinn og sneri til fjalls, en þokan, sem veitt hafði mér eftirför, skall yfir, er e'g hafði skammt farið, og skammtaði mér útsýn af lítilli rausn, en ótrú- legri tilbreytni, og má telja slíku ferðalagi það til gildis, að það heldur athygiinni vakandi, svo maður hlítur að gefa gaum ollu, sem inn í hinn takmarkaða sjónhring kemur og sem •- þegar maður hs£ hefur ekki farið leiðina áður - allt er nf-ti og óvssnt. Vegur er viða óglög^ur og munaði litlu að eg týndi honum ekki einu sinni. 3h er upp i skaröið kom var þar glaðasólskin og ljómandi utsýn. 1'vold.kyrrðin ríkti og döggin féll meðan ég hélt leiðar minnar til Brjánslakjar, en þar voru allir geengnir til náða, svo é*g reisti tjald mitt við túnfótimi og slcreið i sekk minn. IClukkan var um ellefu á þriöjudagsmorgun er ég hélt för minni afram með ',!IConráöi" , inn að h'ofsstööum í Þorskaf irði. Sóls.kin v:..r en þagileg gola. leioin liggur f'ramhjá fögrum nesjum og mynnum mjorfa fjaröa, með viokomu á stöku stað. S2cer og eyjar blöstu við 'á ýmsa vegu og Snafellsnesið reis úr þokuhjúpi sínum. Víðast hvar er fagurt til lands að lita, en þó einna sérkennilegast við mynni Tgiípaíjarðar, sem er skerjum luktur, nema suiad og rennur milli skerjanna. pyrir innan hallsteirisnes., að vestanverðu við Iorska- íj'örðinn, blasti Teigsskógur við, en hann er sagöur fegurztur skóga hér um sveitir. Um kl. 4 var komið að HofsstÖðum og' farið i jeppa að Bjarkalundi, gistiskála Baröstrendingafélagsins við Berát-f jarðarvatn, f^TSta heila dagleiðin á enda. k'völdið notaði ég til þass að skoða mig um í nágrenni skálans', en þarna er mjög .fallegt. Sléttar grundir eru niður að vatninu, en lyngbrekkur og kjarri vaxnir ásar að húsabaki, og yfir gnæfir hinn sérkennilegi 's'tuðlabergstindur Vaðalsfjalla. Skálinn er njog vistlegur og virt- ist mér þarna hinn ákjósanlegasti staður til orlofsdvalar fyrir vestfýrzkt verkafólk, ."";kvi var atluri mín að hafa þarna langa við- dvJl í þetta sinn. öestkyairit var mjög og með naumindum, að gisting fékkst, en húsráðendur greiddu fyrir' f erðalöngunu.i með hinni méstu prýði. Á miðvikuds,gsmorgun shemma' lagði ég byrði mina á bakið og hélt burt frá Bjarkalundi. Finmi daga gongufor mín heimleiðis var hafin. £að var stillilogn og þokuloft eftir nóttma, en sr á daginn leið tpjfc sól að skina og hlýnaði þá nokkuð úm of, að mór fannst. j.';g nélt fyrst aleiðis til Kinnarstaða við Þorskafjörð, en síðan imi ^eö í'iröinum að Skógum, fæðingarstað Matthíasar Jochumssonar. '2? þar bær torfþalcinn og sóleyjat-án.,- og bjó þarna einsetukona, en það vissi ég ekici fyrr en síðar. Gömiu konuna fann ág að máli og sagði hún^niér, að óhstt væri að vaða leirurnar niðrundan b:anum, en þarna er útfyri mikið. 5'rá Skógum er alllangúr spölur inn að h'ollabúðum, °£ þó ég hefði nokkum hug á því, aö sj.á hinn forna þingstað, þar

x

Bílddælingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bílddælingur
https://timarit.is/publication/850

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.