Bílddælingur - 01.10.1949, Blaðsíða 4

Bílddælingur - 01.10.1949, Blaðsíða 4
BÍLDDÆLINGUR-----------------4--------------•.....- OKTOB-jR 1949 W? L.IMA íú'A eítir þeirri óáiiágju, sem almennt virðist ríkja með núverandi ríki&stjórn og flast hennar athæfi, er útlit fyrir stórfellt fylgistap stjórnarflokkanna, hvernig seci það kann að skij^tast á milli þeixra^ Að líkindum verður tapið tiltölulega inest í Reykjavík og bæjunum, og kemur þá Iiaröast niður á Alþýðu- flokknum, sem stjórnarforystuna hefur á hendi, og verkalýðar ál- msnnt múa telja ábyrgan fyrir kjaraskerðingu launþeganna, ekki síst vegna hinnar' neikvæðu afstöðu flokksins í launadeilum verka- lýðs 0£ sjómanna.x :.:n þó augljóst sé hvaðan - oq hvert « straum- ar falía í næstu kósniiigUHÍ, er eirvi'ðará a.ð áætla hve miklar breyt- ingaá; k'inna að verða á atkvæða-- og þingmamiatiölu flokkanna í heil^ oq í einstö.kum kjördí3rauin. $>að er t. d. óneitanlega djarft teflt hjá^sósíalistum í Reykjavík, að reikna me.ð því að vinna eina.sæti Alþýðuf1. þar, svo sósí>.listar fái 4- menn kjö'rna og Katrínu Thor- odclsen i uppbótarsæti, en framboð þeirra sýnir að gert er ráð fyrir því. I^llGAR SVÖ er ástatt, að menn eru óánsgðir og vonsviknir með sinn gamla flokk, sem áður íyrr kann að hafa verið þeim nýtur máls'svari (ems og t. d. Alþýðuf1. var einu sinni verkalýð og sjómönnum), er ástæða til að nienn geri, upp við sig afstöðuna til flokksins, og ílokkanna almennt, og geri sér grein fyrir því hvort, og þá hvarv hinn raunverulega málssvara er að finna, sen treysta megi tll að vinna af einurð og heilindum fyrir málsstað og hagsmuni hins vinn- andi fóJfcks og þá jafnframt þjóðarhag. í kosningum til alþingis er það þjóðinni lífsnauðsyn, að hafa gert-upp sakirnar við etjórn- málamennina og flokkana, og atkvæðaeeðillinn á að vera^ dómsorð hvers einstaklings,^ kveðið^upp að vandle^a athuguðu máli. Kin pólitiska áróðursvél, sem snýst í rcglulegum djöfulmóði fyrir kosningar, hefur það híutverk, að torvelda einstaklingnum hlutlaust og skynsamlegt mat staðreýnda. Eftir því sem málstaðuri inn er hæpnari, er áróðursherferðin rekin af meiri ófyrirleitni og bæxlagangi, bláköldum staðreyndum snúið öfugt, en rógurinn og nyðið flmtt af ^nn meiri tilþrifum. t slíkri gerningahríð er hverjum manni eitt nauðsynlegast: Að_^Í^iL^AJ^.^yA^Í.' ÞÓ TELJA megi víst, að sömu flokkar vinni áfram saman og myndi ríkisstjórn, geta úrslit kosninga.nna ráðið mi.klu um það hver afstaða þeirra verður til mikilsverðra nála- En til þess, að þeir sjái sér þann Icost vanstan, að vinna í samræmi við þjóðar- vilja og þjóðarhag, er nauðsynlegt, að þessar kosningar sýni ótví- rætt dán tjóðarimiar um flokka og stefnur, -• syp_ ótyírætt,^að eng- um dyl'j'ist" "viiyi þjoðarinnei.r til að ráða málurn "sTnum* "og þíí, hverj • um tián treysti best til að framkvæma vilja .aennar. ¦ Þ-IKS-A^ STJÖIcKAL hefur verið til tjóns fyrir ÍDJÓðina á þjóðin að fella áfellisdóm yfir þeim ráðamomium, sem brugð- ist hafa traustft hennar. Láti þjóðin þaö undir höfuö leggjast, er hún að svíkja sjálfa sig og viðhalda þeirri pólitisku spillingu sem grundvallast á virðingarlejcsinu fyrir^hag og rátti þjóðfélags- þegnanna í skjóli hirðuleysis og sofandaháttar almennings, þegar velferð hans er í húfi. í hverjua kosningum á þjóðin að sýna vilia sinn og 'fald. Hver maður á sitt vald, ef viljann skottir eldci't ¦—¦*- ¦¦---- I. J[ÍL. /

x

Bílddælingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bílddælingur
https://timarit.is/publication/850

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.