Bílddælingur - 01.10.1949, Side 4
BÍIDDÆLINGUR —
4
-- OIíTOB.jR 1949
'3? 212KA éía eí'tir þeirri óáiic3£ju, sem almennt virðist rikja iaeft
nuverandi ríkisstjórn og flast henuar athæfi, er útlit
fyrir stórfellt fylgistap stjórnarflokkanna, hvernig sem það kann
að skiptast á ailli þeirra. Að líkindum verður tapið tiltölulega
mest í Reykjavxk og bajunum, og kemur pá harðast niður á Alpýftu-
flokknuiQ, sem st jójrnarforystuna hefur á hendi, og verkalýðar al-
monnt mun telja ábyrgan fyrir kjaraakeröingu launþego.nna, ekki
síst vegna hinnar' neikvsðu afstöðu flokksins í launadeilum verka-
lýðs og sjómanna.x :Jn bó augljóst sé hvaðan - og hvert - straura-
ar falía í næstu kosningum, er erviðo.rci. að áætla hve miklar breyt-
invar knnna að verða á atkvæða-
og í einstökum kjördójraum. paö
hjá sósíalistum í
og þingmannatðJlu flokko.nna í heiló
R eyl: j a
víkv að
+
. a. w
Albýðufl. jbar, svo sósíalistar fái 4 menn kjöí
oddsen í uppbótarsati, en framboö þeirra sýni:
fyrir því.
óneitanlega djarft teflt
eikna meft bví að vinna eina.sati
na og ICatrínu Thor-
að
■'O
ge
't er ráð
íólCrAR SVO er ástatt
garala flokk v
sem
A
aður
að menn eru óánagðir oy vonsviknir með sinn
fyrr kann að nafa verið þeim nýtur málssvari
(exns or t. d. Alþýðuf1. var einu sinni verkalýð og sjómönnum), er
ástæfta til aö menn geri. upp við sig afstöðuna til flolcksinsv og
flokkanna almennt, og geri sér grein fyrir þvx hvort, og þá hvar,-
hxnn raunverulega málssvara er að finna, sem treysta megi til að
vinna af einurö og heilindum fyrir máls,stað og hagsmuni ’hins vinn-
andi fókks og þá jafnframt þjóðarhag. í kosningum til alþingis
er það þjóðinni lífsnauösyn, að hafa gert ‘Upp sakirnar við stjórn-
málamennina og flokkana, og atkvanaseðillinn á að vera-dómsorð
hvers einstaklings ,f kveðið ^upp að vandle^a athuguðu máli.
Kin pólitislca áróðursvél, sern snýst í regluiegum djöfuljaóði
fyrir kosningar, Iiefur það hlutverk, að torvelda einstaklingnum
hlutlaust og skynsamlegt mat staðreýnda. Eftir því sem málstaðuri
inn er hæpnari, er áróðursherferðin rekin af meiri ófyrirleitni
0£j bæxlagangi, bláköldum staðreyndum snúið öfugt, en rógurinn og
nyðið flmtt af enn aeiri tilþrifum. í slíkri gerningahz’íð er
hverjum manni eitt nauðsynlegast; Að láta ekki blekkjást.
ÞÓ TÉLJA
megi vist, að sömu flokkar vinni áfram saman og myndi
ríkisstjórn, geta urslit kosnings.nna ráðið miklu um það
hver afstaða þeiz’ra verður til mikilsverðra mála. En til þess,
að þeir sjái sér þann kost vænstan, aft vinna í samræmi við þjóftar-
vilja og þjóðarhag, er nauðsynlegt, að þessar kosningar sýni ótví-
ratt dóia _bjóð_ar;imiar_ um flokka og stefnur, - svo_ ótvírætt, -að eng-
um dyTj'ist* Vil’ji’ ’þ j'oðarinnar til að ráða laáluia sTxiúm* "og’ þ<í, hverj •
um hún treysti best til að framkvxama vilja hennar. ■
Þ-ÆvAT. STJÖIcK
ist hafa
Ji hefur verið til tjóns fyrir þjóðina á þjóðin að
fella áfellisdóm yfir þeim ráðamonnum, sem brugð-
traustfti hennar. Láti þjóðin það undir höfuð leggjast,
er húxi að svíkja sjálfa sig og viðhalda þeirri pólitisku spillingu
sem grundvallast á virðingarleysinu fyrir piag og rétti þjóðfélags-
þegnanna í skjóli hirðuleysis og sofandaháttar almennings, þegar
velferð hans er í húfi. í hverjum kosningum á þjóðin að sýna
vilja sinn og 7ald - Hver maður á sitt vald, ef viljann skottir eldci'
I. JÖL.