Bílddælingur - 01.10.1949, Side 8
BÍLDMLINGUR
OICTOBSR 1949'
----$
Tiaarit Máls og mennlnfiar er tvíiaælalaust eitt merkasta rit,
scxa \3Tt 'keraur "T'Xanainu,*“enaa“er það jafnan ritað af þjóðkunnum
menntaoönnum og rithöfundum. ííltstjórar eru þair Kristinn j§. And-
résson aagister 0£ Jakoh Benediktsson raagister. í þau tvö hefti
þesga árgangs, aem ut eru lcomin, rita 20-30 iiöfundfir, þeirra á með—
al H. K.-Laxnesa, lórbergur Þórðarson, Jóhannes úr Kötlum, Þórunn
Magnúsdóttir, Björn Sifífusson, Mattiiías Jónasson, Snorri Hjartar-
son, Sverrir Kristjánsson, Svafa Þórleifsdóttir o.fl,
Alls munu ársbeakur Máls og menningar á þessu ári verða nokkuð
á 2. þús. bls., en verðið er kr. 9C), oo til áskrifenda. Umboðsmaður
Máls og raenningar á Bildudal er'língimár Júlíusson.
Hr epjp s ómagahnokk i
hírðist inni á palli,
ljós á húð og hár.
Steig hjá lágom stokki
stuttur brókarlalli,
var svo vinafár.
Líf hana var til fárra fiska
metið.
Burðanlegt, hvað strákurinn
gat étið.
J>ú varst líknin, móðir mín,
og mildin þín
studdi mig fyrsta fetið.
( Ur "I>á var ég u
tft við yztu sundin
- ást til hafsins felldi -
undi lengstum einn,
leik og leiðslu bundinn.
Lúi-nn heim að kveldi
labbar lítill sveinn.
Það var svo ljúft, því lýsir engin
tun|a,
af litlum heröum tólcstu dagsins
þunga.
Kvarf ég til þín, móðir mín,
og mildin þín
svæfði soninn unga.
;ur:: eftir Örn Arnarson.)
G Á T A.
Vissi eg af hjónum, upp hann sér sneri,
var sá munur beggja, undan hún leit,
msr sr það fyrir sjónum, ygldi sig síðan
i'oætti eg SlSrtil þess leggja, og faldinvun sleit;
hvernig þau voru í rekkjunni röng/sú ber dökkvan sjónarreit,
hann var of stuttur, svo fer ifón um í minni sveit,
en hún var of löng; oftast freoin, en aldEei heit.
(Ráðning í nasta blaði.)
X NÆSTA BLABI verður framhald ferðasogunnar og e. t. v. gamanvísur
eða gamanþáttur. Vantanlega hefur þá og borizt eiirt"
hvað af aðsendu efni. Margt er það, sem raönnum liggur á hjarta,
og er nú tækifari fyrir þá, sem eitthvað markvert hafa, að segja,^
að koma því á framfari. Vantanlega kemur nasta. blað út snemma í
nóvember.
- BÍLDL/2LINGUR -
tftgef. og ritstj,: Ingimar Júlíusson og Markús Waage, Bíldudal.