Safnaðarblaðið Geisli - 29.09.1949, Blaðsíða 9

Safnaðarblaðið Geisli - 29.09.1949, Blaðsíða 9
GEISLI 85 SEP TEMBER 19^9 SAMTÍNIHGUR. Ggtur: 1. Til úrslite á karpreiðum kerptu Lrír hes-tar,sem hé&u Lettf eti , Sörli Jöt- unn.Eigendur hestanna,burtséð frá röð Leirra,hétu Larus,Bjarni og Sigurður. Lettfeti fár úr liði um öklann í ‘byrj- un hlaupsins.Hestur Sigurðar var ung- ur,brúnskjottur foli. Sörli hafði áðúr unnið kr.15 000,00 í veðhlaupum. Bjarni tapaði miklu fá,þótt hestur hans hefði næstum unnið hlaupið. Hestur sa,sem sigraði,var jarpur. Þetta var fyrsta skiptið sem ur Larusar hafði tekið batt í veð- hlaupum. Hvað het hesturinn,sem vann hlaup- ið , og hver atti hann? 2. Hvernig er auðveldast að tendra eld með núningi? 3. Krossgáta: Lárett:!.ávöxtur,-3. barð i ,-6 .hægt að borða,- 8.fæddi,-9. masaði,- 12.fugl,- 17.kind,- 18.strax, - 19.hvíla (no.),- 2o. beita (no.),- Loðrett: l.býíi,- 2.nærast,- 4.veiðar- færi,- ö.karlmanns- nafn,- 7.í spiluro,- lo.grimmdarhljóð,- 11.kvenrödd (í söng),- 12.sjór,- 13. trygg, - 14. timamælir, - 15. ný,- 16, gamalt letur. Ráðningar á gátum síðasta blaðs: 1. Hann"let opna einn. hlekk keðjubúts- ins og borgaði fyrir bað 5 krónur. Þessa 5 opnu hlekki,sem hann bá átti, notaði hann til að tengja saman enda hinna^keðjubútanna.Það kostaði hann lo krónur að láta loka beim.Með þessu moti fær^hann lokaða keðju,sem eru 3o hlekkir a lengd,fyrir 15 krónur,og er hun þa kr.2,5o ódýrari en ný keðja. 2. Það var sonur bess,sem spurði. 3;Vegna þess,að hún er eftir Jóhannes ur Kötlum. Krossgáta:l.sál,-2.krá,- 7.óra,- 8.rós, 9,una,-lo.og,-ll.fá,-13.alt,-15.urð,- 17.ung,-19.lóa,-2o.rán.lúðrátt:l.sól , - 2.ar,-3.laugað a,-4.kraftur,-5.ró,e6. ast,-12.gul,-14.ógn,-16.ró,-18« ná. 6 D Ý R V É L B Á T U R. Her koma leiðbeining- ar um það,hvernig er með hægu móti^og á mjög^ódyran^hatt hæ^t að búa til ódýran"vál- bá t "V Tekin er þunn fjöl og lögun bátsins teikn’K- uð á hans,eins og sýnt er á mund A. Svo er báturinn sagaður út, eins og sýnt er á mynd B. Því næst er tekin lítil spýta,eins og er sýnd á mynd D og úr henni er búin til skrúf' a. Þegar þessari smíð er lokið,fáið þið ykk- ur sterka gúmmíteygju. HÚn er svo sett á skut bátsins,og látin falla í skörðin,sem þar eru. Svo er skrúfan sett í teygjuna og snúið upp á hana með skrúfunni. Þetta sást á mynd E,Þar næst er béturinn settur á flot og mun þá hag- asti smiðurinn^hafa fen4. ið ganggóðan bát,- Það ræður hver og einn því, hvað hann hefir bá.tinn stóran. í borginni Big Lake í Texas í Ame- ríku hefir nýlega verið byggð kirkja, þar sem menn geta. ekið bílurn inn í kirkjuna og setið þar í bílunum,með- an á guðsbjónustu stendur.Þegar þessi kirkja var vígð,voru 5o bílar inni í henni. Stærsti sunnudagaskóli í heiminum er sennilega í Detroit í Bandaríkjunum, þar sem um 24oo börn og fullorðnir safnast saman á hverjum sunnudegi. Eyrir 60 árum síðan var þvi nær eng- inn kristinn maður í Kongó í Afríku. HÚ er talið að þar sáu 65o þúsund kristnir.Þar eru nú um looo kristni- boðar og starfa þeir við um 2oox kristniboð sstöðvar. Spánn mun vera eina landið í Evrópu, þar sem bannað er að prenta Biblíur.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.