Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1954, Qupperneq 6
G 38 I S L I......SZ------- --IX.ÁRGANGUR
GAMLAR SMÁSÖGUR.
LJÖRIR OG AMLRQKLES.
(Niðurl.TT Androkles var einbeittur
msður og for að skoða ljónið nákvæm-
ar. Hann sá að það stakk við a einum
fætinum og er hann gætti að nskvæmar,
sá hann að fóturinn var mjog bólginn.
Þegar hann sá, að ljónið ætlaði ekki
að gera honum neitt mein,tók hann fót-
inn veika milli handa sinna og skoðaði
hann,eins og þegar læknir skoðar
sjúkling. Hann sá þá að ctór þvrnir
hafði stungist u^p í ilina á því,
Þess vegna var foturinn bólginn og
farið að grafa í honum, Ljónið var
kyrrt á meðan og lofaði honum að fara
með fótinn eftir vild, Androkles dró
þyrninn út og færði mikið út af
grefti.4Þegar ljónið fann,að verkur-
inn minnkaði við þessar aðgerðir hans
þá vissi það ekki hvernig það átti að
láta af gleði. Það stökk kringum And-
rokles eins og kátur hundur,sleikti
hendur hans og fætur og dinglaði róf-
unni. SÍðan gaf það honum alltaf að
eta með sér,i hvert skipti sem það fór
á veiðar, Þanníg lifðl Androkles hjá
Ijóninu nokkra mánuði. En eitt sinn,
er hann hafði gengið lengra en vani
hans var,frá hellinum,varð hann fyrir
hermannaflokki,sem hafði verið sendur
til að leita hans. Þeir tóku hann þá
höndum o^ færðu hann í fjotrum heim
til húsbonda hans.
Húsbóndi hans dæmdi hann til
dauða, og var dauðaheyning hans ákveð-
íji þannig,að ólmt ljon,er svelt hafði
verið marga daga til þess að gera það
ólmara,skyldi rifa hsnn á hol.
Dag þann,er dauðahegning hans
skyldi fara fram,höfðu safnast saman
ótal marglr áhorfendur,til þess að
horfa á þessa. óttalegu sjón, Androkl-
es var látinn vopnlaus é bert svæði,
sem til þess ver ætlað. Að vörmu spori
kom Ijónið æðandi frem með opið ginið,
reisti ma,kkann,og eldur brann úr au^-
um þess, En er það leit Androkles,þa
fleygði það ser niður fyrir fætur hon-
um,syndi honum vinahót,eins og trygg-
ur hundur sýnir húsbónda sínum, og
lýsti á allar lundir,sem það gat,gleði
sinni yfir því,að hafa fundið hann
aftur. Allir áhorfendurnir undruðust
þetta,og landstjórinn í því landi,sem
var einn áhorfendanna,kallaði til And-
roklesar og bauð honum að skýra frá
því,hvernig á þessu stæði. Androkles
sagði þá upp alla söguna,hvernig
hann hefði hitt ljónið i skóginum
og læknað það,og þetta væri sama
ljónið,og hefði alið önn fyrir sér
í heliicmm. Allir þeir,sem við voru,
undruðust þessa sögu,og béðu þeir
landstjórann að gefa Androklesi grið.
Let hann það að orðum þeirra,og gaf
hann honum ekki aðeins líf,heldur og
ljónið líka,sem þannig hafði frels-
að líf hans tvisvar.
----------000O000----------
VARNARGARBURINN,
Um áremótin 1813 og 1814 voru
hryggðardagar fyrir Þioðverjaland.
Allt var í uppnámi,þvi að Prakkar
höfðu vaðið inn^í landið. Saga sú,
er hér segir frá,fór fram í litlu
þorpi á Þjóðverjalandi, íbúarnir í
því^kviðu einkum f. 'Á'ir 5, degi janú-
a.rmánaðar,og þá mátti búast við að
allt yrði fullt af hermönnum, sem
ræntu og rupluðu hverju sem þeir
náð u í.
Rétt fyrir utan þorp þetta,fast
hgá þjóðveginum og einmitt þar,sem
buizt var við,að hermennirnir myndu
koraa,stóö einstakt hús,sem var
stærra og reisulegra en kotin 1
kringum þeð. í þvi lifði öldruð og
ráðvönd kona,ásamt dóttur sinni,sem
var ekkja,og syni hennar. Gamla kon-
an var alltaf að biðja til Guðs,og
bað hann að reisa varnargarð kringum
þau,til að varðveita þau fyrir óvin-
unum,
"Móðir mín", sagði dóttir hennar,
"hvað meinarðu með því að vera að
biðja Guð að byggja vamarge.rð í
kringum okkur? Heldurðu að hann
geri þpð?"
"Dottir góð"j sagði gamla konan,
"ég meina ekki bokstaflega það,en ég
bið Guð,að hann varðveiti oss frá ó-
vinunum á hvern þann hátt,sem honum
þóknast, En þú veizt,að Drottni er
ekkert omáttugt. Og ef hann vildi,
gæti hann þá ekki einnig byggt varn-
argarð í kringum oss?"
Framhald.