Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1954, Qupperneq 7
IX. ÁRGANGUR
-----------G E I S L I
Fra liðnum árum:
f3.....
S A G N I R
um
ÞORLEIF KAUPMANN JOHNSEN Á BÍLDULAL.
(Erh.)
Skömmu síðar giftust þau Þor-
leifur og Helga. Á næsta vori fór
Ingitgörg frá Hóli,og er hún úr þess-
ari sögu.
Með Helgu konu sinni átti Þor-
leifur 3 "börn: JÓn,síðast bónda á
Suðureyri við Télknafjörð, Valgerði,
sem átti Stefán Benediktsson trésmið,
og Guðrúnu,sem átti Petur Stefánsson
á Bellará og voru þau hræðrahörn,
Ekki þótti Þorleifur jafn vin-
sæll kaupmaður eins og ólafur riddari
hafði verið,og mynduðust um hann ýms-
ar þjóðsagnakenndar munnmælasögur,sem
ekki verða skráðar^hér. Talinn var
hann þó góður húshóndi hjúum sínum og
hæglátur og umgengnisgóður á heimili.
Til þess var te#ið,hve vel og
skjótt ha.nn hafi hrugðið við,væri hans
leitað í neyð. Skal hér sögð ein saga
því til sönnunar: Á þeim tíma voru kjör
sjómanna á erlendum skipum hin verstu.
Voru því strok af skipum alltíð.Má því
nærri geta,að eitthvað meira en litið
hefir þrengt að þeim mönnum,sem struku
allslausir af skipum í ókunnu landi og
þorðu við engan mann að tala,né leita
sér neinnar hjargar,því að á þeim tím-
um voru strokumenn af skipum taldir
glæpamenn. Um orsök stroksins voru sjó
dómendur þeirra tíma ekki^vanir að
spyrja.- Einhverju sinni í kaupmennsku-
tíð Þorleifs,strauk maður af dönsku
skipi,frá illa ræmdum skipstjóra, Var
hans leitað um dalinn,en fannst hvergi,
og fór skipið hurt án hans. í svo
Naustahót voru þá gömul naust,þar sem
eymt var ýmislegt,sem tilheyrði háta-
tvegi kaupmanns. Skömmu eftir hurtför
skipsins voru þeir stjúpsynir Þorleifs
eitthvað á gangi frammi í Naustahót,og
varð gengið inn i naustin. Var þá
Etrokumaðurinn þar illa til reika og
nær dauð a. en^lífi af hungri.Þeir hræð -
ur voru mannúðarmenn,einkum Ólafur,er
síðar var í Dufansdal. Aumkuðust þeir
mjog yfir manninn og toku ráð sín sam-
an imn að reyna að fela hann þar og út-
vega honum mat. Eér einhver þeirra og
náði í mat,en hinir hiðu hjá manninum
á meðan. Eftir stund kom sa,sem sendur
var.og hafði tekist að ná í mat. Tók
nú maðurinn til snæðings,en neytti
lítils,því að mjög var hann aðþrengd-
ur orðinn. En er minnst varði,stóð
Þorleifur mitt á meðal þeirra, Varð
þeim hræðrum nokkuð hverft við, og
ekki síður fóstranum danska. "Hvað
ætlist þið fyrir með þennan mann? 11
spurði Þorleifur nokkuð stuttur í
spuna. "Okkur langaði til að hjálpa
honum",svöruðu þeir allir einum rómi.
"Þið látið ykkur þá liklega farast
mannlega við hann,fyrst þið tókuð
hann að ykkur", svaraði Þorleifur.
"Þar verðum við nú að eiga þig að",
sagði ólafur. "Jæ ja", svarað i Þor-
leifur,"skiptið þið ykkur ekkert af
honum". Að svo mæltu tók hann mann-
inn heim með sér, klæddi hann um,gaf
honum fæði og húsnæði,og kom honum
síðan utan á vöruskipi sínu um haust-
ið, Þótti Þorleifi þar vel hafa far-
ist.
Helmilishættir.
Ekki sneið Þorleifur heimilis-
hætti sina eftir dönskum venjum,þótt
kaupmaður væri. Allt heimilislíf var
einfalt og fáhreytt,og ekki öðruvísi
en þá gerðist á góðimi sveitahæ.^Að-
eins husakynni voru hetri. Húshúnað-
” ur var fáhreyttur,ekkert skraut á
neinu. Eornir stólar,dragkistur,horð
og kistur. Myndi nú a tímum engan
hafa grunað.að þar hyg^i auðmaður.
Mataræði var eins og þa gerðist á
sveitahæjum,aðeins hreytt út af á
~ hátiðiim, eð a þegar heldri gestir komu,
svo sem sýslumaður,prestur,kaupmenn
eða erlendir skipherrar. Vinnukonur
voru heima í. íhúð arhúsinu, en vinnu-
menn héldu. til í gömlum torfhæ uppi
á túninu,og þangað færðu vinnukon-
urnar þeim matinn. Þeir komu sjaldan
í íhúðarhúsið,nema á helgidögum,er
þeir voru kellaðir til huslesturs,
því að meðan Þorleifur var skipherra
og eins eftir að hann g^rðist kaup-
maður,las hann sjelfur a hverjum
helgidegi og söng,þvi að ha.nn var
söngmaðúr gÓður. Hann var oftast for-
söngvari við Otrardalskirkju,þegar
messað va.r. Um það leyti var^tekið
að nota sálmahók þá,sem Magnús Steph-