Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1954, Side 8

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1954, Side 8
IX.ÁRG-ANGUH. G E I S L I 8i ensen gaf út og endstæðingar hens köll- uðu Leirgerði>en Grallarinn lagður niður. Metti svo kalla»að þjoðin skipt- ist í tvo flokka>þá sem héldu með Grall- arenum,og hina,sem héldu með Leirgeröi. En Leirgerðarnafnið fekk hun upphaflega frá Jóni skéldi Þorlakssyni.Var hann gramur yfir Því,að Magnús hafði hreytt, sumum sálmum hans,pegar hann safnaði 1 hókina,en Magnúsi lét margt hetur en skáldskanur. Þorleifur var Grallara- maður í húð og hár,og vildi ekki heyra né syngja aðra sálma en pa, sem i^Grall- aranum stóðu,að undanteknum Passiusalm- um Hallgríms péturssonar,sem hann song á kvöldin um föstutímann.^Þegar farið var að nota áður nefnda salmahok sem messusöngshók,hætti Þorleifur að syngja i Otrardalskirkju. . Tii er saga ein viðvikjandi helgi— haldi Þorleifs,þegar hann var skip- stjóri. Einhvern sunnudag a hafi utl 1 góðu veðri,kallaði Þorleifur skipshofn sina að venju til lesturs 1 kaetunnl. Skvldi einn hásetanna vera uppi a verði á meðan, en sitja a kaetukappanum, svo að hann mætti heyra lesturinn. Nu söfnuðust menn í káetuna og for Þor- leifur að syngia og lesa. Las hann iafnan i Vidalinspostillu,en par eru lestrar frekar langir. En er nokkuð var komið á lesturinn,kastaði .vorður- inn út færi og drc þega.r fisk,en siö- a,n hvern af öðrum, Tok heim,sem. niðri voru,Þá að óróast mjög,en þorðu ekki upp áð far*. Þ9rleifur helt lestnnum afram og for ser að engu oðslega, og söng siðan sálm a eftir,eins og venja ver." SÍðan fóru allir upp og Þorleifur einnig. Gekk hann nú að varðmanninum og sagði: "Ekki hefur pu venð íðju- laus um lesturinn". Vörðurinn let vel yfir Því. Gekk Þorleifur ha að fisk- hrúgunni og tíndi fiskinn úthyrðis, unz enginn dráttur var eftir,og sagði: "Verði mér pað til fjár,sem Guð vill vera láta,en aldrei skal eg verða nk- ur af Þeim fiski,sem dreginn er,meðan lestrar standa yflr". Þótti verðinum súrt í hro ti, en porði ekki um að tala. Eftir Þeð va,r aldrei dreginn fiskur, meðan lestrar stóðu yfir a skipi Þorleifs. L o k a o r ð , Marga undraði Það,Þegar Þorleifur hætti að verzla og hætti einnig agætu húi,er hann hsfði á Litlueyri, og stundum einnig á Hóli. Hann seÞdi Bíldudalsverzlun Eiríki Ohlsen,dönsk- um kaupmanni á ísafirði,er Þa flutt- ist til Bildudals. En Þorleifur fluttist á feðrajörð sína Suðureyri við Tálknafjörð og hjó Þar nokkur ár,en Þegar sonur hans,Jon Johnsen, kvæntist Þórdísi frá Steinanesi, hróðurdóttur Þorleifs?gaf Þorleifur honum Suðureyri,en stoð upp af gorð- inni og fluttist á eignarjörö sina Litlueyri í Bíldudal,og hjó Þar Þau fáu ár,semhann átti Þs olifuö..... Vorið 1866 var Það morgunn einn snemma, að landseti Þorleifs ,Einar að nafni,kom að Litlueyri. Þorleifur, sem var árrisull mjög,var^uti stadd- ur,og tóku Þeir tal með ser. Por Þe hóndi fram á í>að,að Þorleifur veitti sér styrk til að hyggja haðstofuna, er að falli væri komin. Þorleifur varð fár við,henti með hendinni nið- ur að Bíldudalseyri,og sagðl nokkuð stuttur í spuna: "Þarna er kaupstað- urinn". Einar kvaðst ekki huast við Því , að kaupmaðurinn teldi^ser skylt að styrkja til hyggingar a jorð,sem hann ætti ekkert í,ef ei^andinn ekki vildi neinu til svara. Jokst nu orð af orði og sýndist sinn veg hvorum, og fór Einar við svo^huið. I sama hili kom Velgerður,dottir hans ut, (en hún var ráðskona hja honumjeft- ir að hann missti Helgu konu sma). Kallaði Þorleifur Þá til hennar og hað hana að styðja sig innjÞ^1 hann væri svo mattf arinn, að Hs™? gæti ekki óstuddur gengið. Leiddi Valgerður hann inn,afklæddi hann og kom honum í rúmið. Matti hann Þf vart mæla svo skiljanlegt væri.Þott- ist Valgerður pó skilja,að hann sagðis"NÚ vildi ég að Olafur minn væri kominn" - og meinti hann Þar Ólaf stjúpson sinn í Dufansdal.Voru nú söðlaðir hestar í snatri og sent eftir ólafi. Bra hann skjott við,en var að koma innan til við Litlueyrar- ósinn,Þegar Þorleifur gaf upp andann. Þetta var Þriðjudaginn í 12.viku sumars (17,juli) 1866. Ingivaldur Nikulássson. (Framanskráð er nokkuð stytt fra handriti.)

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.