Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1954, Qupperneq 11

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1954, Qupperneq 11
DC.ÁRGANGUR. ---- ---- G E I S L I--------S 'f Ný frar'haldssapa: YLUR MINNINGANNA. Sig.Er.Einarason, í>ingeyri ,þýddi. Frú Denham sat í skrifstofunni sinni og var að opna morgun-póstinn sinn. Ef dæma skyldi eftir svip henn- ar»leiddist henni að lesa sum bréfin, en af sumum þeirra hafði hún gaman, þó að ekkert þeirra virtist hrífa hana, nems síðesta hréfið, Við lestur þess færðist líf og fjör yfir andlit henn- ar,og hún Ijómaði af ánægju,þegar hún lagði hréfið frá sér. Eréttirnar ^sem það færði henni,voru "betri en hún hafði gert sér von um. Þær voru of góðar til þess að halde þeim leyndum fyrir öðrum, sérstaklega fyrir - - nú, jæja. Hun stóð upp og hringdi til vin- konu sinnar. í>etta myndi líka gleðja hana. "Kom inn",sagði hún,þegar knúið var dyra litlu síðar,og vinkona henn- ar opnaði dyrnar og gekk inn. Hún var einkennilega fríð þessi stallsystir hennár og viðmótið svo undur hrífandi, enda þótt nokkuð hæri á dulrænum al- vöru- eða jafnvel þunglyndissvip a hinu undurfagra andliti hennar. En þrétt fyrir það,virtist hún yngri en hún var - rúmlega þrítug. "6,sjé.ðu, Marione", sagði frú Denham, "ég er húin að fa húsið". Og ixm leið lyfti hún hréfinu upp. "Ert þú ekki ánægð yfir því?" Þessar konur voru fremur vinur en húsmóðir og félagskona,því að frú Denham var hlatt áfram farið að Þykja vænt um ungfrú Marionu Warton eftir þau tíu ár,sem þær höfðu verið saman. Hún hafði hrifisft innilega af yndis1*' leik þessarar stúlku,hlíðu hennar og viðkvæmni, allri frsmkomu hehnar op: persónu,dyggð hennarí starfinu,sal hennar o^ tryggð,- hún hafði hrifizt af manndomi hennar og stillingu í hlíðu og stríðu. Hún haföi ekki get- að gengið þess dulin,að á hjarts henn- ax hvíldi eitthvað þunghært,eitthvað andstreymi lifsins,sem hún har með óWlandi stillingu og sálarþrekl ,Eða - mátti þá ekkert gott hjarta vera tll í heiminum.án þess'aö því yrði endilega að sviða? Og vissi^frú Den- ham þá ekki neitt? Ja - ju-ú.En hú» vissi ekki nóg - ekki allt. "jú,það gleður mig sannarlega", sagð i ungfrú Marione,sem svar við spurningu frú Denham. "Ég hefi aldrei komið til Compden,en ég hefi heyrt,eð þar sé Ijómandi fallegt". "6, ég 8 ekki við það hús", sagði frú Denham, "ég var hætt að hugsa um það . Ég var ekki húin að segja þér frá því. En svo kom það í ljós,að Gompden húsið var alltof stórt,og svo hafði ég nokkur fleiri hús í huga, Nei,húsið sem ég er húin að fá, er indælt hús,gamalt timhurhús að visu, en það stendur á einum fegursta stað á öllu Englandi". "NÚ-já. En það gleður mig samt, að þú hefir nað í það",sagði vina hennar. "Og úr því að þú hefir valið þp.ð,er ég viss um að þeð er yndislegt". Erú Denham þótti vænt um hrósið, sem lá í þessum orðum,og sagði svo: "Já,húsið hefur verið leigt i mörg ár. Ég þekkti einu sinni mann,sem átti þar heima,en nú stendur það mannlaust - og ég hefi keypt það. Ef mér lizt eins vel á Það þegar ég sé það,eins og það kemur fram í huga mínum núna,þá hýst ég við að eiga þar heima framvegis". "Hvað heitir húsið og hvar er það?" spurði Marione forvitnislega. "Marston Grange,rétt h^já Glouchest- er. Umhoð smaðurinn sendi mer nokkra.r nryndir þaðan.- Hvar lét ég þær nú? " HÚn fór að leita, i hlöðunum i skrifhorðs skúffunni. Og vegna þess að hún var að því,tók hún ekki eftir því að vinkona hennar náfölnaði. "Nei,ég finn þær ekki,ég hlýt að hafa lagt þær eitthvað a.fsiðis.En þær geta ekki verið langt frá". Erú Denham leit upp og tók þá eftir þvi,að nú var svipur Marione orðinn svo hreyttur,að slíkt hafði hún aldrei áður séð. Hún var eins og liðið lik, "Hvað er þetta. Hvað í ósköpunum gengur að þér,Marione? í>ú ert alveg náföl, Seztu niður,góða". "Þökk fyrir",sagði ungfrú Marione og settist, Hun skalf., "Það gengur ekk- ert að mér. Mér hara lá við að gera illt", sagði hún i afsökunarróm. "Jæ j a, góð a, er það að líða f ráV " spurði frú Denham. Ungfrú Marione kinkaði kolli. HÚn hafði getað ráðið við andlit sitt - og hún hafði lik?

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.