Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1954, Side 13

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1954, Side 13
G E I S L I--------------89 -...........IX. ÁRGANGUR. Hinn 17, þ.m. minnist islenzka Þjóðin 10 ára lýðveldisafmælis síns. Á^þeim timamótum horfir hún yfir farinn veg og minnist sögu og starfa. Þott 10 ar, séu aðeins örlítið hrot^úr sögu'þjöðarinnar, hefir ýmislegt Það gerst á Þeim tima, sem telia má til hins markverðasta i sögu hennar. Á Þeim árum hefir hún tekið stor framfaraskref á eviði atvinnuhátta og gerst eigandi stórvirkra framleiðslutækja, Þótt oft hafi syrt i álinn, hefir islenzka Þjóðin ótrauð Þrotist áfram, aðallega af eigin ramleik og stórhug. Má Það vissulega teljast stórhrotið starf, sem eftir hana ligg- ur á Þessu stutta árahili, Á stjórnmálasviðinu hefir oft verið gustsamt, en ekki hefir þó komið til stjórnleysis, þótt lptið hafi nærri. Þeir tveir forsetar, sem setið hafa að völdum á þessu tímahili, herra Sveinn sál. Björnsson, og núverandi forseti, herra Ásgeir Ásgeirs- son, hsfa háðir reynst vandanum vaxnir sem þjóðhöfðingjar, háðir einlæg- ir þjóðarvinir. Biskupar hafa tveir starfað á tímahilinu, herra Sigurgeir sál.Sig- urðsson, og nýkjörinn hiskup, herra Ásmundur Guðmundsson. Báðir dreng- lyndir og dugmiklir kirkjuhöfðingjar. - Þannig eru örfáir drættir úr lýðveldissögunni. Her er vissu- lega ekki rúm fyrir langa ritgerð um þessi merku söguár, en#.a væri það að hera í hakkafullan lækinn, þar sem daghlöðin og útvarpiá munu rekja lýðveldissöguna. - Margt hefir þjóðin gert á þessu tímahili, en til er það, sem hún hefir látið ógert, en sannarlega var líkle^t að hún gerði. Eitt af þvi er okkur Arnfirðingum sérstaklega starsýnt a, en þeð er hve lítið hefir orðið úr framkvæmdum að Hrafnseyri. Per ekki hjá því,að það valdi okkur nokkrum sársauka. En vonandi verður hráðlega úr því hætt,- Á bessum tímamótum horfir þjóðin ekki eingöngu yfir liðna tíð, heldur einnig fram á veginn. Sókndjörf mun hún sækja fram, þótt fá- menn sá. Reynsla liðinna. ára hefir sýnt, að hún megnar að standa af sár straumkcst erfiðleika, en að hún jafnframt er fær um að sækja fram til nýrra dáða. Ef henni tekst að halda sameinuðum kröftum sínum og hlíta leiðsögn áhugasamra, þjóðhollre og drenglundaðra manna, þarf ekki að kvíða þvi, að frpmtíð hennar sé ekki horgið. Og henni er fært að húa að sínuj og þarf ekki afskipti annara Þjóða til þess að geta steðið á eigin fotum, Hún þarf og á eð vera frjáls og öð rum þjóðum óháð með sín innanríkismal. Slik mun hún reynast sterkust. A liðnum árum hefir islenzka þjóðin á mörgum sviðum "gengið til góð s götuna fram eftir veg", og þannig vill hún he.lda áfram. Á^IO ára afmælinu munu margar heillaóskir herast íslenzku þjóð- inni, Sjálf óskar hún þess, að hér á íslandi "verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár, sem þroskast á guðsríkis hraut". Guð hlessi tsle.nd og íslenzku þjóðina.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.