Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1954, Page 14
G E I S L I
90
IX. ÁRGANGUR
ERÉTTIR ÚR HEIMAHÖGUM.
VEBRÁTTA. 1.- '
Pyrst í maí var kalt í veðri.
8. maí snjoaði í fjöll, Eftir það fór
veður að verðs mildara og frá 10. maí
má svo se^ja, að veðráttan hafi verið
einmuna goð, Sérstaklega hagstæð veðr-
átta hefir verið fyrir jarðargráður.
í>ó hefir verið úrkomulaust um nokkurn
tíma, en döggfall flesta.r nætur. Sem
dæmi um hagstæða veðrá.ttu má m.a.nefna
það, að seint í maí höfðu nokkrir sett
niður kartöflur i garða sína,og voru
þær húnar að senda upp þroskamikil
"blöð sín fyrir hvítasunnu. Byrjað var
að slá túnhletti her í þorpinu um
hvítasunnu. Telja hændur, að almennt
muni sláttur geta hyrjað um 20,júní.
SJÓSÓKII.
V.h."Jörundur Bjarnason" cg
"Sigurður Stefánsson" hættu róðrum um
vertíðarlokin (ll.maí). Þótt vertíðin
væri 1 styttra lagi hjá þeim,vegna ó-
við ráð anlegra orsaka, sem áður hefir
verið getið, varð hlutur góður hjá
þeim,- 12. maí varð nokkuð vart við
fisk hár í vogsmynninu, og aflaðist
nokkuð næstu daga. - Að vetra.rvertíð
lokinni,var farið að húa trilluháta á,
veiðar. Og skömmu eftir miðjan maí
hófst sumarvertíðin. Á mörgum trillu-
hátum eru nú stunéaðar handfæraveiðar
hæði héðan frá BÍldudal og viðar úr
firðinum. Ennfremur eru handfæraveið-
ar stundaðar héðan á nokkrum þilfars-
hátum. Afli hefir yfirleitt verið góð-
ur, þó virðist hann heldur vera að
tregðast.- Rækjuveiðar hafa ekki verið
stundaðar frá því í hyrjun maí, en mun
ráðgert að hefja þær að nýju áður en
langt um líður.
ATVIHHA hefir verið nokkur að undan-
förnu, hæði við nýtingu afl-
ans, sem unninn hefir verið í hrað-
frystihúsinu,ennfremur í Eiskiveri og
Eiskimjölsverksmið junni. jÞá hafa nokkr-
ir unnið 4t<V $i»m, o.fl,- Að sjálf-
sögðu hefir atvinna margra kvenna
minnkað við það, að hætt var við rækju-
veið arnar.
’VERKÁLÝÐ SEÉLAGIB "VÖRN" hélt skemmti-
samk'omu i Eelagsheimilinu l.mai
Ingimar Júlíusson setti samkomuna
og flutti ávarp. Á eftir hófust svo
skemmtiatriði. Sæmundur G. ólafsson
las upp kvæði, Eheneser Ehenesersson
kvað rimur, Heimir Ingimarsson las
upp sögu. Guðmundur Einarsson lék á
harmóniku, en Heimir Ingimarsson að-
stoðaði með leik á"trommusett". Svo
var kvikmyndasýning. Um kvöldið var
dansleikur á vegum verkalýðsfélags-
ins í Felagsheimilinu.
AXEL S-KEREIH.
Axel Andrésson sendi-
kennari frá Reykjpvík, hsfði sýningu
á. hinum kunnu kerfum sínum 2. maí.
Alls sýndu 120 hörn á aldrinum 3.ára
til 14 ára. Sýningin fór fram í^Eé-
lagsheimilinu og var tvískipt.Sýndi
annar hópurinn siðdegis,en hinn að
kvöldi. HÚsið var fullskipað áhorf-
endum í hæði skiptin. Letu áhorfend-
ur óspart hrifningu sína í ljós með
lófataki. í lok síðari sýningarinnar
ávarpaði JÓn Kr. ísfeld Axel Andrés-
son og afhenti honum síðan að gjöf
frá nemendunum og íþróttafélagi Bíld-
dælinga, hókina : "íþróttir forn-
manna", en á hanp var skrifað : "Herra
íþróttakennari Axel Andrésson. Um
leið og við þökkum ógleymanlegar sam-
verustundir og fráhæra kennslu þína,
hiðjum við þér hlessunar á ókomnum
aeviarum þínum. Með alúðarkveðjum.
BÍldudal,2,mai 1954. Nemendur Axels-
kerfanna og íþróttafélag Bílddælinga"
En það eru ekki eingöngu
þessir aðilar, sem eru þakklátir
Axel fyrir dvöl sína hér, heldur einn-
ig foreldrer og aðrir aðstandendur
harnanna. Og sllir þessir aðilar
óska þess, að Axel megi koma sem
fyrst aftur.
ALMEHHI BÆKADAGURINU Var að þessu
s'i'nhi haldinn 23, maí.Messa
var í Bíldudalskirkju,og prédikunar-
textinn var: "Því að hvaða stórþjóð
er tilj sem hafi guð, er henni sé
eins nolægur, eins og Lrottinn_, Guð
vor, er oss, hvenær sem vér áköllum
hann’11 Texti þessi,er tekinn úr
IZ, Mosebok. 4. kapitula.,.7. versi
.Ep hír.in «Y- sannarlega í gildi enr-.