Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1954, Side 17

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1954, Side 17
G E I S L I IX. ÁRGANGUR. 93 EYRIR STÚL K U R N A R. Nú snúum við okkur aftur að saumaskapnum, en hættum yið "Lísurn- ar". í>etta mynstur, sem hér kemur, er ætlast til að^verði haft í handklæða- hlif ("puntuhsndklæði"), sem svo verði notuð í eldhúsi. Það getur sannar- lega verið skemmtile^t fyrir ykkur,ungu stulk- urnar, að sauma þetta hsnda mæðrum ykkar. En það er vissulega nokk- ur vandi að sauma þetta raynstur Bvo vel fari,en ykkur æ-tti ekki að verða skotaskuld úr því. Og eftir þvi sem Verkið er vandasamara og hetur gert, verður það a- reiðanlega kærkomn- ara en auðvelt viðfangsefni og flausturslega af hendi leyst. Ef ykkur finnst þetta mynstur of litið, er auðvelt að stækka það að nokkru,með því t.d.að lengja i þvi hliðarlinur, eins og 1 eldavél- inni o^ strikin,sem gera ^olfið. Þið hafið areiðanlega einhver rsð með það. Mörgum stúlkum finnst gaman að sitja úti i glaða solskini og sauma. Og vonandi eruð þið I þeirra hópi, svo að það ætti að geta veitt ykkur ánægju að sauma þetta einhvern góð- viðrisdaginn. En svo, þegar "sva.lviðrið gnýr", getið þið skemmt ykkur við að horfa á þetta handaverk ykkar og i huganum lifað upp goðvið risdaginn, sem þið unnuð að þessu verkefni. —000O000--

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.