Safnaðarblaðið Geisli - 10.04.1955, Blaðsíða 7

Safnaðarblaðið Geisli - 10.04.1955, Blaðsíða 7
----------- G E I S L I-------------33-------------X. ÁRGANGUR. ------------- Ersmhaldssagen/: T Ý N D A B R É E I B,_ Hann varð feiminn,en Sig.Er.Einarsson,Þýddi. nefndi nöfnin. Hún , endurtók þau,andvarp- (Frh.) '»í>ú - þú att við - ",ssgði að i, en sagði svo: "Þær eru allar a- hann og hikaði.Hann ætlaði sér ekki gætis stúlkur.Hver einasta þeirra að onáða hana með því,sem amaði að myndi verða góð hóndakona honum sjálfum.En hann varð að fara varlega.Henni var það einhvern veg- inn evo lagið að draga það út úr manni,sem maður ætlaði alls ekki að segja - og áður en menn vissu sjálf- ir af. "Já,nýja húsið þitt og allar skepnurnar, sem þú keyptir í síðasta mánuði.Gengur það ekki allt vel?" "Ju-ú", svarað i hann með varhugð . "En néttúrlega sakna ég gamla fólks- ins,sakna þess sárt.NÚ- en - ég hýst við,að Það eigi maður að reyna^ til að heraTku - og þau voru hæði ánægð með að fá að fara,en -". "Ég skil,ég skil ", tautaði ung- f rú Agatha með hluttekningu. "Það er - er tómIeikinn".En svo hirti yfir henni og hún sagði hressilega: "En sjéðu,John.Það er nú kominn tími til að þú - sjáðu Hann leit í hrosandi augu hennar. Þarna stóð hún hjé. honum, eina stúlk- an,sem hann í nærri 30 ér hafði hor- ið hlýjan huga til - og hún hafði ekki - -. "Ja",se^ði hann, "jé, ég veit það .Það er nú einmitt það , sem er mér áhyggjuefni. En - en'"íiver ætti það að vera?" "6,John,John.Hvernig get ég þá hjélpað þér i því ef ni?" Og hún lagði hönd sína é. handlegg hans,eins og hann væri lítill drengur,og fór að strjúka grófa efnið í treyjunni hans. "Hefurðu^hu^sað þér nokkra sérstaka?" spurði hún,an þess að lí.ta framan í hann. "Jé",sagði hann með ékefð,£ví að nú reið honum svo mikið é að fé réð- leggingar hennar, "Jé,það er - það er að segja^- ég hefi hugsað mér^þrjár". "Þrjár* John, Ja,nú hefi ég aldr- ei -. Og þú heldur kannski,að hver þeirra,sem þú orðaðir þetta við,irymdi hara stökkva í fangið é þér?"Og það var hægt að merkja ákefð í málrómnum. "Hei,nei,ungfrú Agatha. Engin þeirra vill mig,það er ég viss um.Og það er einmitt það,sem er allur vand- inn.Þær hafna mer allar,og þá er ég engu næri' "Hverjar eru þær, John?" "Hverja þeirra myndir þu nefna til? Vertu svo væn að gera það fyrir mig". - Hún sneri sér undan,þegar hún sá,hversu mikil alvara honum var betta. "John",sagði hún svo, "hefurðu nokkre þeirra svona - í - fyrirrúmi, sem þú - kannski - gætir tekið fram yfir aðra?" "Hví spyrðu svona,ungfrú Agatha? Auðvitað enga þeirra fremur annari", og nú roðnaði hann ofurlítið."Nei,ég geri þeirra engan miaö.Ég - ég þekki þær varla. Ég hefi hara séð þær í kirkjunni o^: á hænda-dansinum. Hver beirra er mér iafn mikils virði". NÚ stunáí hun aftur."Viltu gefa mér umhugsunartima,svo sem einn dag eða svo?" spurð i hún. "Ef þú kemur annað kvöld,þé skal ég segja þér mitt élib. Og þá verðurðu að ékveða þig". "Þakka þér fyrir.Þakka þér kærlega fyrir", sagði hann og tók hönd henn- ar,sem enn lé é handleg^ hans. "Ég hefði nú ekki átt að ónaða þig með þessu. En -". "0-jæja?við erum nú gamlir vinir, og maður é alltaf að hg'élpa vini sínum,- Þetta irryndir þu hafa gert fyrir mig,hefði ég verið i vandræðum", Þau skildu,og John fór að skoða timhrið, En hún sat lengi i djúpum hugsunum i litlu súlnagöngunum.; sin- um. Hana dreymdi um liðna daga. - - Þetta sama kvöld fór John Blunt i síðasta sinn til þess að lita á ^ann^stað,sem hann hafði lif- að æskuar sin. Það var rétt hjá nýja, stóra húsinu. Næsta dag myndu verða komnir ihúar i húsið, Einhver lista- maður hafði tekið það á leigú. Her- hergin voru tóm og andrúmsloftið virtist þrungið af einhverju, sem vakti þungar 0£ þreytandi hugsanir. Tómleikinn - tomleikinn,þessi sál- drepandi tilfinning,sem tærði sélina og gerði lífið að breytandi og þung- hærri hyrði. Eyrir svo eð segja Ör- stuttum tíma,höfðu þessi sömu her- hergi hergmélað glaðværð,énægju- söngva og ærslagang léttlyndrar æsku, a heztu og hreinustu énægjustundum lífsins -.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.