Alþýðublaðið - 16.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.11.1923, Blaðsíða 1
O-efia út af ^Llf»y@wfíoklmiim 1923 Föstúdaglnn 16. nóvember. 272. tölublað. Atvinnnleysið og bæjarstjórnin. Á bæjarstjórnarfundi í gær- kveldi var samþykt með 11 at- kvæðum gegn 1 tíT2. umræðu Svo hljóðarsdi tiilaga írá atvinnu- leysisaefnd bæjarstjóroar: >Vegna þess skorts, sem vofir yfir og þegar er farinn að gerá vart við sig hjá mikium fjöldá bæjarbúa og stafar af ónóí^ri at- vinnu undanfasið og atvinnu!^ysi nú, ákveður bæjarstjórnin að efn-i til atvÍTnu og t-ika í því skyni a't að 300 þúsund kióna lán. Jafnframt felur bæjarstjórnm atvinnuleysisnefndinni að undir- búa framkvæmdir og leggja f I- lögur um tilhðgun atvinnunnar og íyrhi omul g íínsins fyrir bæprstjómina svo fljótt, sem verða má.« Nafnakali var viðhaft, og voru rheð tillöguoni borgarstjóii og allir bæjarfulltrútr nema Pétur Halldórsson, er var á móti, Björn Ólafsson og Guðmundur Ás- bjarnarsoo, er ekki greiddu at- kvæði, og Jónatan Þorsteinsson og Pétur Magnússon, er ekki voru á fundi. Erlenfl síiskejti Khöfn, 14. nóv. JSobels-yerðlaan. Frá Stokkhólmi er símað: No- beís-verðlaunin fyrir eðiisfræði hefir fengið Kaliforn'umaðurinn Milligan, en fyrir efnafræði Aust- urríkismaðurinn Fritz Pregl. Heimf'oir kcisarans. Fréttastofa Wolffs ber á móti Fundarboö. , Fundur fyrir atvinnulausa menn í Reykjavík verður haldinn í Bárubúð föstudaginn 16. nóvember kl. 8 e. h. Á fundinn er hér með boðið: stjórn Alþýðusambands íslands, bæjarstjórn Reykja- víkur, borgarstjóra, íándsstjórninal og bankastjórum beggja bank- anna. Rætt verður um atvinnuleysið í bænum, eins og það liggur íyrir nú. Fyrir hönd atvinnulausra manna í Reykjavlk. Neindln. etuk oll Skip með þessum ágætu ko!um kemur á morgun. Aígreidd frá skipshlið sérstaklega 'ödýr. Tekið á móti pöntunum í síma 379. Sfo B Bunólfsson. Afmæli verkakvennaftilagsros Framsóknar verður sunnudaginn í%. nóvember kl. 8 í Bárunni. Aðgðnguu iðar veiða seldir félagskonum sama dag '' frá kl. 1 í Bsrvmni og kosta 2 krónur. Leyfilegt að hafa einn gest. Afmællsnefndin. fregnumi um heirníSr Viíhjáims fyrrverandi JÞýzkaland^jkeisara. Kosningar í BretlandL Frá Luodúnum ar Sí'mafi: Baíd- wjn hofii- boðVð. að neðri deild b-ezka þingMos vcrði rofin. k föitudag. Nýjar kosningar fara fram 6 dezeœbei, Baráttan snýst um verndartolla gegm frjátsrl verz'un. Asquith og Lloyd George ætla aftur að berjast saman. Uppreisnarniáilu í Bayern. Frá Beríin er. símað: Hitler verður stefnt fytir alþjóðadóm- stól(?). Uppreisníjrmennirnir í Báy- eru kærðlr fyfir landráð. Föt hteinsuð og pressuð fyrir 3 krónur á Láufásvegi 20 í kjallaranum. Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn pg Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Sérfræðinganefnd. Frá París er símað: Skaða-, bótanetndin hefir samþykt að skipa sérfræðinganefnd til að rannsaka greiðslugetu Þjóðverja nú.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.