Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1960, Page 3

Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1960, Page 3
 \/ N "Drottinn, ]?ú hefir verið oss athvarf frá kyni til kyns. Kenn^oss að telja daga vora, að vár megun öðlast viturt hjarta" . S 'ln j_ Qr.. 12 Ævidagar vor.ir eru sannarlega dýrmæt Drottins gjöf. Bæn sálmaskáldsins forna ör einmitt sá, að því megi auðn- ast að varðveita og hagnýta svo þessa gjöf, að hán verði sem hagfelldust og auðnurílcust. En til þess að svo megi verða, þarf "viturt hjarta". Það stoðar lítið að Drottinn gefi mönnunum marga ævidaga, ef þeir eru eklci notaðir á réttan hátt. Ef þeim e.r eytt hugsunarlaust eða farið með þá kæruleysislega, eru'þeir mahninum ekki það verðmæti, sem þoim er ætlað að vora. - 1 lindarbakka sat lítil stálka og horfði niður í tært og lygnt vatnið. í* annari hendinni hélt hán á fallegu perlubandi.- Diðri í vatninu sá litla’stálkan andlit lít- illar stálku, sem brosti fallega og hafði líka perluband í hendinni. Litlá stálkan á bákkanum ték ná eina perluna af bandinu sínu' og l'ét hana.falla í lindina. Vatnsborðið hreyfðist ofurlítið andartak, en varð svo kyrrt aftur. Þá brosti litla stállcan þarna svo undur falloga. litla stálk- an á bakkanum kastaði ná annari og svo þriðju perlunni. •Þannig hélt hán"áfram, þar til hán hafði fleygt öllum perlum. . Þá kallaði hán til vinstálku sinnar í vatninu: "Ná átt þá að'. kasta pcrlunun til mín" . En stálkan £ vatn- inu lét sem‘hián ho' rði þaö ekki, en andlit hennar varð smán sanan ráunamæddara. Þá komu' tár í augu litlu stálk- unnar á bakkarium. En hán þurrkaði þau burt og horfði nið- ur í lindina. Þar sá hán sorgmætt andlit. Vonsvíkin og grátandi hljép litla stálkan loks hein. - Þessl saga er sögð hér sem dæmisaga. Dagar' þeir, sem mönnunum eru gefn- ir, lik]ast perlubandinu. En-margir mennirnir breyta líkt

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.