Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1960, Side 15

Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1960, Side 15
-- XV.ÁRGANGTJR -- SAFUAÐARBLAÐIÐ GBISLI,BÍIDUDAL — 2.TÖLUBLAÐ 1960 -- 19-- © © © © © © © © © Ég þakka heimsóknir, gjafir og skeyti á 75 ára afmælisdaginn minn 9* mai. Guð blessi yklcur öll. Guðbjörg Kristjánsdóttir. © © © © © © © © © SKATTASKRÁ - skrá yfir tekju- og eignaskatt í Suðurfjarðalireppi árið 1960, hefir að undanförnu legið frammi.- Hór á eftir verða taldir þeir einstaklingar, sem x tekjuskatt eiga að greiða yfir kr. 1000,oo: ársæll Bgilsson .......... kr. 6878,oo Sigurjón Jónsson ......... " 4040,oo Sæmundur G. ólafsson ..... " 3282,oo láll Magnússon ........... " 2789,oo JÓnas Asmundsson........• " 2009, oo JÓn Júlíusson ............ " 1863,oo Kristján Reinaldsson ..... " 1691,oo Sigurrxkur Ormsson ....... " 1515,oo júlíus Jónasson .......... " 1237,oo Höskuldur Skarphóðinsson.. " 1040,oo Hafliði Magnússon ........ " 1010,oo (Birt án ábyrgðar). UÆRBYSKA BÓLKIB, sem hingað kom í byrjun janúar, fór flost allt heð- an í byrjun maí. Til Bæreyja fór það neð færeyskum j togara frá heinabyggð pess. BARHA- OG UHGLIKGASKÓLAMJM var slitið mánudaginn 2. maí. Við það -tækifæri flutti skólastjórinn Sænundur G. ólafsson á- varp, þar sem hann gat um starf skólans á liðnum vetri, þakkaði neu- endum og kennurum gott samstarf og gat þess, hversu akafloga örðug j| skilyrði skólinn hefir við að búa. Astæðuna fyrir þvx, að ekki var n þegar byrjað að byggja skólahús taldi hann vera aöallega þá, að | ^ ekki hefði fengist viðunanlegur uppdrattur að byggingunni. oiðan j las skólastjórinn upp einkunnir, aðaleinkunnir 5 þeirra efstu í * i

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.