Reykvíkingur - 06.09.1928, Síða 4
484
REYKVÍKINGUR
Hvernig »ítalía«
fórst.
Meðan menn voru í óvissu um
afdrif Nobile-manna var talið
víst að ofveður hefði orðið loft-
farinu »ltalía« að grandi, en svo
var ekki. Pegar slysið vildi til,
tálmaði livorki hvassveður né
ísing ferðum »ltalíu«, heldur vildi
slysið til á sama liátt og þegar
leki kemur snögglega að skip-
um. Vissu skipverjar á »ltalíu«
ekki fyr en loftfar peirra alt i
einu fór að hrapa. IJað hafði
auðsýnilega kornið stórt gat á
pað svo gasið streymdi út. Féll
skipið svo ört að pað munu varla
hafa liðið tvær mínútur frá pví
pað fór að hrapa, par til stjórn-
húsið rakst af miklu afli niður í
ísinn. En við pað mölbrotnaði
stjórnhúsið og datt frá loftfar-
inu, sem léttist svo mikið við
pað, að pað rauk aftur upp í
loftið. Urðu peir menn eftir á
ísnum, sem verið höfðu í stjórn-
liúsinu, nn aðrir skipverjar höfðu
engan tíma til pess að komast
úr loftfarinu og urðu pví eftir í
pví pegar pað fór á ný upp í
loftið og barst burt með vindin-
um.
Einn af skipverjunuin á »ltal-
íu« Vigilieri, segir svo frá:
»Eg stóð við gluggann á stjórn-
húsinu pegar loftskipið alt í ein11
snögglega fór að dala.
Ekki vissi ég greinilega hvað
skeð hafði, fyrst eftir að stjórn
húsið rakst niður í ísinn, eI1
brátt áttaði ég mig á pví að eg
liafði ekki slasast* en að ég val
á kafi í snjó. I'egar ég var bn
inn að losa mig úr snjónum S‘1
ég hvar loftfarið leið burt með
vindinum. Brátt kom í Ijós a<)
Pamela hafði beðið bana við að
loftskipið steytti niðri, en Peir
Nobile og Cecioni höfðu slas
ast«.
Fór Vigilieri að gera Parria
tjaldbúðir og safna saman far
angri og vistum, er lá á víð °ý
dreif um all-stórt svæði.
Biagi fór að koma viðtækinu 1
lag, og ekki leið á löngu
en pað tókst, svo peir gátu
áðui'
heýrt
söng og hljóðfæraslátt, og ‘atts
konar fréttir, par á meðal hin
ar margskonar fáránlegu frettl ’
og kvitti er gusu upp 1 sd,D1
bandi við hvarf »Italíu«.
Pegar loftskipið féll sem óða^
lét Nobile varpa öllu lausleo
fyrir borð: vísindaáhöldum
'skot'
vopnum, iverufatnaði, húðfötuI^
og vistuin. Kom petta ekki a
haldi til pess að stöðva
skipsins, en pað kom PelD^^.r
góðu gagni, er parna urðu *
á ísnum, pví peir tíndu P
alt saman, en pað var PeuU 111