Reykvíkingur - 06.09.1928, Blaðsíða 6

Reykvíkingur - 06.09.1928, Blaðsíða 6
486 REYKVÍKINGUR Rannsóknir í Mongólíu. Mogólía var áður cinn hluti Kínaveldis, en er nú sjálfstætt lýðveldi, aðallega undir áhrifum Rússlands. Landið er geysilega stórt, eða viðlíka og öll Mið-Evrópa. lin fólksmergð er engin par í landi, enda afar stór svæði eyðimerkur. Undanfarin ár hafa verið farn- ir rannsóknarieiðangrar inn í eyðimerkur þessar og hefur peiin orðið inikið ágengt, pví stór lönd parna, sem nú eru sólbökuð auðn ein, voru áður frjósöm og fögur héruð og stöðuvötn þar sem nú eru þurrir sandar. Iíefur parna pví áður verið margt dýra, er látið hafa eftir sig miklar minj- ar. Meðal minjanna má tilnefna steingerð egg risavöxnu eðlanna, sem lifðu á fyrri jarðöldum. Eru þessi steingerðu egg nú á náttúrugripasafninu í New York (American Museum), sem liefur kostað alla pessa vísíndaleið- angra til Mongolíu. Iíafa ferðir pessar verið undir stjórn dr. Roy Chapman Andrews, sem er starfsmaður pessa merka safns, (en ekki stjórn Chapman og Andrews eins og staðið hefur í sumum blöð- um hér). Fregnir eru nú kornnar af síð- asta leiðangrinum og eru aðal- drættirnir petta: Mið-steinaldarpjóð. Fundist hafa miklar minjai' eftir steinaldarpjóð, sem átti heima á þessum slóðum fyrir um það bil 20 púsund' um ára. En loftslag hefur I):l verið töluvert öðruvísi en pað m nú, enda pá sumstaðar pama gríðarstór vötn. Fundu peir dr> Andrew marga staði, par sem pjóð pessi hafði búið á, og voru peir allir við strendur pessara vatna, sem nú eru þornuð. Rjuggu pessir fornmenn Par 1 skinntjöldum og lifðu á dýra veiðum. Lágu eftir pá stórai beinahrúgur af fuglum og Iel fætlingum, er þeir höfðu liaft sér ti matar. Mátti af beinunum pekkja hvaða dýrategundir pað voru, 011 pað voru ýmsar hjartartegundn' og villiasnar, auk smærri dýra- Steinvopn og steináhöld fui'd ust svo þúsundum skifti og °rU pau af gerð peirri, sem kend er við mið-steinöld (mezolita-menn ing). Flest steinaldarvopn eru m tinnu, en svo var ekki um PesS1 pví parna liefur enga tinnu ver ið að fá, og eru öll steinveik færi parna úr gosgrjóti. Ýinisleo fanst fleira parna til dæmis h:da festar úr úlfstönnum.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.