Reykvíkingur - 06.09.1928, Síða 26

Reykvíkingur - 06.09.1928, Síða 26
506 REYKVIKINGUR Allir reykja Fíl i n n. ELEPHANT cigarettur eru ljúffengar og kaldar og fást alls staöar. Verðiir læjt að Mna krkla aieJ Eaiio-Iiylajuin ? Suður í borginni Jena á Pýzka- landi er frægur eðlisfræðingur og prófessor er Esau heitir. í síðustu blöðum, sem liingað Iiafa borist frá útlöndum, er sagt frá tilraunum sem liann hafi ver- ið að gera með stuttar radíó- bylgjur, og að honum hafi tek- ist að víðvarpa með afar iítilli orku, J). e. broti úr einu Watt og einnnig að honum hafi tekist að nota pessar örstuttu bylgjur til firðtals. En af þessu leiðir ef rétt reynist, að sendistöð þarf ekki að vera stærri en vindla- kassi, en viðtæki viðlíka og eld- spítukassi. Pað sem pó þykir eftirtektar- verðast um þessar stuttu radio- bylgjur, er pað, að álitið er að pær muni koma að miklum not' um við lækningar. Segir fregniö að tilraunir hafi verið gerðar a 30 músum, pannig að berklar liaíi verið gróðursettir í peim, e° síðan liafi helmingur jjeirra ver$ geislaður með pessum stuttbylgí11’ geislum Esaus, og hafl pær a^ ar haldið heilsu, en liinar baí’1 orðið veikar og dáið sinátt og smátt. Er ástæðulaust að svo lcomnu máli að tortryggja eða halda að eitthvað sé 1°^ við petta pó maðurinn l1(utl Esau. — Til mála hefur komið a sameina tvö stærstu utgorðar e lög I’jóðverja, en pað eru havner líochseeflscherei A-G- e° Deutsche Dampffischerei-t1 eö® , schaft »Nordsee«. Eyrnefnda e /

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.