Reykvíkingur - 06.09.1928, Síða 19
REYKVIKIMaU*
509
Purfa aÖ vera á ferðirmi fram og
aftur á likum slóðum, og við viss- upp.
um að það mundi vekja grun kaf-
báta, sem sæju okkur, þá höfð-
um við rnikinn útbúnað til til þesis
að geta breytt útiliti skipsins.
Siglurnar voru þaninsig að við gát-
um dregið toppana niður í þær
(eins og það væni kíkir), svo við
gátum verið með háutm siglum
°g lágum, eftir vild. Við gátuim
breytt reykháfnum og sett á hann
ný skipafélagsmerki eftir því sem
við vildum. Skipið var ekki alt
jafn borðhátt, en við gátum látiö
það sýnast það þegar við vildum,
°8' loks gátum við siglt með fána
ðlutlausra þjóða. Pað er gamalt
herbragð, sem iengi hefir verið
notað og ]>ykir leyfilegt, ef rétli
fáninn er dnegiinn upp áðúr en
0rustan hefst.
Nú var ætlunin að við færum
Þangað sem lcafháta var von og
fettumst vera venjulegt kaupfar,
en er kafbátur sem var í yfirborðli
^kaut á okkur átti nokkur hl'ufi
s*{ipshafnarininar, eða viðlítka
niargir og voru d venjulegu kaiup-
^ar> að þjóta í bátana, en hiiinir
‘dtu að standa tilbúniir við- fall-
^yssurnar að taka á móti kafbátn-
um þogar hanin væri komiiinm í
K°tt skotfæri. Hér var teflt mjög
<l tvaer hættur, því kafbátarnir
VOru vanir að skjóta skipin tund-
■ t«:g?
urskeyti úr kafii án þess að koma
Um það hil sem við vorum til-
búnir að halda til hafs, kom upp
pati nokkur þess kyns, að njósm-
arar Þjóðverja mundu hafa ko*m-
ist að því að Loderer væri vopn-
að sikip, og álitu því sumir að
hætta væri á því að skip okkar
yrði skotiið tafarlaust í kaf. Það
var því ákveðið að skiipið skyldi
skifta um nafn og fengurn við
nafnið í lokuðm lumslagí er ég
opnaði þegar við vorum komnir
úr höfn. Stóð í því að við skyld-
um framvegis nota nafmið Farn-
barough. En það hafði verið á-
/íveðið að láta það boð út gatiga
að Loderer hefði verið sökt.
Trúðu þvi allir, og skrifstofan,
sem sá um bréfasendingar, endur-
sendi bréfin er okkur höfðu ver-
ið skrifuð að heiman með þeirri
áletrun að skipinu hefði verið
sökt.
Það var i miðjum október að
við lögðum út, en það leið langur
tími áður en við hitfcum kaf'bát
fyrir okkur, en loks fréttum við
um einn, sem hélt suöur með
vesturströnd Írlands. Við héldum
því norður með ströndinmi og
þóttumst vera kaupfar.
Að morgni dags kl. liiðlega'hálf
sjö þann 22. marz 1916 sézt eitt-
hvað sem talið var líklegt 'að væri
Frþ. á bls. 512.