Reykvíkingur - 06.09.1928, Síða 7

Reykvíkingur - 06.09.1928, Síða 7
487 REYKVIKINGUR Kn ank þessara minja mið- steinaldarþjóðarinnar, fundu þeir ^r- Andrew leyfar annarar langt- Ulri eldri þjóðar, er hefur staðið a miklu lægra menningarstigi. t-i' giskað á að sú þjóð hafi átt heinia þarna fyrir um 150 þús- úndum ára. Skepnur, sem vógu 400 smálestir. Kkki voru uppgötvanir þær, er þeir dr. Andrews gerðu við- Vlkjandi dýrafræðinni síður merkilegar en mannfræðisrann- sóknir þeirra. Höfðu þeir bein með sér, ekki ’ninna en 90 kassa með stein- Serðum beinum útdauðra dýra- tegunda, þar á meðal tvær hauskúpur af dýr i, sein fekki hef- Ur aður fundist, en er skylt Be- inchistan-ferlíkinu, sem kallað er, sein er stærsta spendýr, sem nienn vita til að verið hafi gang- andi á fjórum fótum. bað var svo stórt að fíll hefði Setað staðið undir kviðnum á JJVl; það var einna skyldast nas- ''yi'ningum og hefur stundum Vei'ið kallað hornlausi nashyrn- lngúrinn. -^ð lokum má nefna að þeir Ulldu nokkuð af beinum risa- Vaxinnar eðlu; vóg hauskúpan ~()0 kg. En af því höfuðið var tOtölulega mjög lítið, miðað við s ’rokkinn, á risaeðlum þeim er lifðu á fyrri jarðöldum, má inarka hvílíkt bákn dýrið hefur verið, en hjá því hefur Beluchistan-fer líkið verið sem kálfur, enda er giskað á að það hafi vérið 400 smálestir á þyngd. Bað var svo stórt að það hefði sénnilega rétt með naumindum getað farið um Austurstræti, og áreiðanlega hefði fundist eins og megn jarðskjálfti þegar það fór þar um. -----*> <r><m- Rósenberg dettur niður í flugvél. Pað var leiðinlegur atburður, sem bar við í þorpinu Dybvad í Jótlandi 5. f. m. Pað voru há- tíðahöld þarna í þorpinu þenna dag, sem var sunnudagur, og áttu flugmenn að sýna þar list sína til þess að skemta fólkinu. En það vildi þá svo hörmulega til að llugvél datt þar úr 80 metra hæð og beið þar bana flugmaðurinn Rósenberg. Múgur manns var þarna saman kominn og horfði á þegar slysið varð.

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.