Reykvíkingur - 22.12.1928, Blaðsíða 6

Reykvíkingur - 22.12.1928, Blaðsíða 6
862 REYKVIKINGUR KOLl KOL! Bezt South York Shine Hard og B. C. D. kol ávalt fyrirliggj- andi. — Fljót afgreiðsla. Munið að hringja í siina 1514. Kolasalan, h.f. (Skrifst. Eimskipafélagshús nr. 21. Saga af Garibaldi. Kvöld eitt stóð Garibaldi, hin fræga frelsishetja ítala, fyrir ut- an hús sitt með liðsmönnum sín- um. Þeir voru pá staddir á Kaprieyju, til pess að hvíla sig eftir hinar erfiðu herferðir til Neapel og Sikileyjar. Garibaldi átti talsvert af fé, og var smalinn að koma heim með fjárhópinn ofan úr fjallinu, og rak hann hann framhjá, þar sem Garibaldi stóð. En Garibaldi þekti hverja kind í hópnum, og aögætti þær vandlega um leið og þær fóru fram hjá honum. Sá hann þá að ein kindin mundi nýborin, en lambið sá hann hvergi. Hann fór þá inn í fjár- húsið og spurði smalann um lambið. „Ljööalög" 26 lög, verð 6 kr., eru komin á markaðinn. Kærkomin gjöf. Hljóðfærahúsið. «• »Pað hefir líklega vilst í kletta- klungrum, ég gat hvergi fundið það«, sagði smalinn. »Æ, veslings litli auminginn!« sagði Garibaldi. »Gammarnir rífa það í sig, ef við náum því ekki tíjótlega. Við verðum að fara í smalamensku, herrar mínir! Ff við leiturn allir vel, er engin hætta á að við finnum það ekki«. Bað var komið rnyrkur. En frægu hershöföingjarnir frá Róma- borg, Varese, Calatafimi, Volturno og fleiri nafnkunnurn vígvöllum, fengu sér skriðljós og lcituðu, með yfirhöfðingjann í broddi fylkingar, að — litla nýborna lambinu. En alt erfiði þeirra varð árang- urslaust. l'eir fundu það ekki. Garibaldi reyndi að jarma, i von um að lambið myndi jarma a móti, en ekkert dugði. »Jæja!« sagði Garibaldi loks-

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.