Reykvíkingur - 22.12.1928, Blaðsíða 22

Reykvíkingur - 22.12.1928, Blaðsíða 22
878 REYKVÍKINGUR B. P. BENZIN heftir mest verið notað hér á landi síðustu árin, og reynst aflmesta, drýgsta og hreinasta benzínið sem völ er á. Keppéndur bifreiða, inótorhjóla og flugvélp. — hafa prásinnis unnið sigra sína með B. P. benzíni. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS, h.f. REYKJAVÍK (Sölufélag fyrir Anglo Persian Oil Co., Ltd). Um Björnson. Ekkja norska skáldsins Björn- son, Karólína, segir svo frá: Pegar við Björnson hélduin gullbrúðkaup okkar, var ég spurð að pví, hvort pað liefði verið frægur maður, sem ég giftist fyrir 50 árum. Hann frægur? Nei, pvert á móti. Pið hefðuð bara átt að vita hvernig við vorum elt og hædd, fyrstu hjónabandsárin, við og börnin okkar! Pau gátu naumast gengið á götunum í Kristjaníu. Pað var pá verið að hæðast að peim fyrir pað, að Björnson væri fað- ir peirra. Og Björnstjerne tala ég nú ekki um. Hann mátti ekki einu sinni sjást úti, án pess hann væri beinlínis móðgaður. Á rakarastofunni hafði hann engan frið. Pá fór ég sjálf að klippa hann, en hann rakaði sig; pannig slapp hann við rak- arastofurnar og allar liáðglós- urnar par. Peningavandræði hafa verið daglegur gestur hjá okkur. Hefði Björnson ekki verið eins liöfðinglundaður og góðhjartað- ur og hann var, pá hefðuin við komist sæmilega af. En hann gaf á báðar hendur. Ég varð að stjórna fjármálúnum; pað bætti dálítið úr. Aldrei höfum

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.