Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1932, Qupperneq 4

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1932, Qupperneq 4
14 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Yerð eg að sci*ja að þelta bréf kom mér á óvart, þar sem mér er það mjög fjarri skapi, að vilja móðga vini mína læknana á nokkurn hátt, og vissi það líka vel á'ður en Jiáttv. landlæknir Jjenti mér á það, að óheppilegt er, að læknar og ljósmæður eklvi geti unnið saman í eindrægni og gagnkvæmu trausti. Auðvitað geta orðið skiftar skoðanir um j)að, hvort lieppilegra sé, að ljósmæður eða læknar annist fæðinga- lijálp alment, og l'anst mér það engin móðgun við lækna þótt eg liafi þá skoðun, og Jialdi fast við Jiana opinberlega, þrátt fyrir allar leiðbeiningar frá landlækni og öðrum, að Jieppilegra sé, að ljósmæður annist yfirleitt einar um þær l'æðingar þar sem all gengur eðlilega, án jjess að van- irej^sta noklíuð læknum eða gera þeim órétt til. Það má þó altaf atliuga i þessu samhandi eitt atriði, og ]jað er kostnaðarhliðin. llvaða læknir stenst við að bíða eftir fæðingu klukkutimum eða jafnvel dögum saman, fyrir svipaða borgun og ljósmæður fá? Eg býst við, að þeir læknar, sem elíki meta sinn tíma meira cn það, væru ekki svo eftirsóknarverðir, að fólkið væri miklu bætlara með þá en sína ljósmóður, cf sæmileg væri; en þar kem eg að atriði, sem eg vildi um leið víkja að nokkurum orð- um, að því að eins tel eg' þessum málum vel borgið, að völ sé á góðum og kunnandi ljósmæðrum, og fvrir því liefir verið barist eftir mætti, að íslenslta ljósmæðrastétt- in yrði fyllilega slarfi sínu vaxin, en það tel eg hana ekki, ef hún er ekl<i fær uin, upp á sitl eindæmi, að aðstoða við eðlilega fæðingu, og segja lil í tíma ef lækni þarf með lil einliverrar meiribáttar aðgerðar. Hitl fæ eg ekiei skilið, hvernig liáttv. landlæknir eða aðrir, fá það út úr fyrnefndri grein minni, að eg sé að vara fólk við að sækja lækni þótt eg telji það ónauðsynlegt við eðlilegar fæðingar, þar sem eg tek einmitt sþýrt fram, að bað sé ein af höfuð- skyldum ljósmæðranna, að sæleja lækni, ef þess er nokkur kostur, ef eittlivað ber út af. Hefir það og verið brýnt fyrir ljósmæðranemunum í skólanum, enda þó að kensla

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.