Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1932, Blaðsíða 14

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1932, Blaðsíða 14
LJOSMÆÐRABLAÐIÐ EDINBORG REYKJAVÍ K. VefnaðarvÖrudeildin. Ávalt fyrirliggjandi efni í allan ungbarnafatnað, efni i bleijur pr. 0,75 mtr., bvita skírnarkjóla úr silki og bálfsokka, bvita ullarsokka á börn pr. 0,95. Pantanir sendar uin alt land gegn póstkröfu. Hinar velþektu GLAE8 prjónavjelar ávalt fyrirliggjandi af öllum stærðum. Tilvalin áhöld til að auka tekjur þeirra Ijósmæðra, er þurfa að afla sjer aukasíarfs. Höfum einnig Frister & Rossmann’s saumavj'elar, er þykja þær bestu, er til landsins flytjast. JH^ULGuUÍwi jföin aA4>rL Tilkynning. Ljósmæðrafélag íslands liefir samið við Skóverslun Lárus (i. Lúðvigsson i Reykjavik, um 10% afslátt á skófatnaði, fyrir allar ljósmæður, sem eru í félaginu, gegn borgun út í bönd. Sama gildir, þó skórnir séu panlaðir og sendir eftir próstkröfu, Iivert á land sem er. Sömu blunninda njóta ljósmæðranemar, um leið og þær koma í skólann. STJÓRNIN.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.