Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1932, Síða 14

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1932, Síða 14
LJOSMÆÐRABLAÐIÐ EDINBORG REYKJAVÍ K. VefnaðarvÖrudeildin. Ávalt fyrirliggjandi efni í allan ungbarnafatnað, efni i bleijur pr. 0,75 mtr., bvita skírnarkjóla úr silki og bálfsokka, bvita ullarsokka á börn pr. 0,95. Pantanir sendar uin alt land gegn póstkröfu. Hinar velþektu GLAE8 prjónavjelar ávalt fyrirliggjandi af öllum stærðum. Tilvalin áhöld til að auka tekjur þeirra Ijósmæðra, er þurfa að afla sjer aukasíarfs. Höfum einnig Frister & Rossmann’s saumavj'elar, er þykja þær bestu, er til landsins flytjast. JH^ULGuUÍwi jföin aA4>rL Tilkynning. Ljósmæðrafélag íslands liefir samið við Skóverslun Lárus (i. Lúðvigsson i Reykjavik, um 10% afslátt á skófatnaði, fyrir allar ljósmæður, sem eru í félaginu, gegn borgun út í bönd. Sama gildir, þó skórnir séu panlaðir og sendir eftir próstkröfu, Iivert á land sem er. Sömu blunninda njóta ljósmæðranemar, um leið og þær koma í skólann. STJÓRNIN.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.