Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1932, Blaðsíða 5

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1932, Blaðsíða 5
LJOSMÆÐRABLAÐI0 15 jieirra hafi farið fram í þeim anda, að eyðileggja ekki eðlilegan gang fæðingarinnar með deyfandi lyfjum eða öðru. Það sem eg hefi haldið fram, er það, að ljdsmæður beri meira skyn á en almenningur, hvenær sé þörf á að sækja lækni, og sé því óhætt að varpa þeirri áhyggju á þær. Ann- að mál er það, að nú færisl mjög i vöxt, að deyfa konur við fæðingu, og sé það eindregin ósk konunnar, mun engin ljósmóðir setja sig upp á móti því, enda þótt enn séu skift- ar skoðanir um, hversu gagnlegar slikar deyfingar séu, og eg fyrir mitt leyti hefi altaf verið á móti þeim við eðli- legar og léttar fæðingar, og þykist hafa fullan réll lil |)css ávítu- og leiðbeiningarlaust. Sé það aftur á móti álit manna, að læknir skuli vera við hverja fæðingu, þá fer að verða æði óþarft að berjast við að lengja námstíma ljósmæðra og menta þær sem best, ef þær eiga svo ekki að hafa vit á neinu, og ekkert að geta, nema með sér betri manni. Þá vildi eg leyfa mér að vílcja örfáum orðum að því, þar sem segir í bréfi liáttv. landlæknis, að suma gruni að grein min sé sprottin af óvild lil fæðingadeildar Land- spitalans. Enda |)ólt bréfið sé all kaldranalegt, og að mínu álili óverðskuldað, þá tekur þó þessi málsgrein öllum hin- um fram að ósanngirni og illkvitni i minn garð. Það ræður auðvitað að líkum að eg inuni eiga ilt mcð að sanna það, að eg hafi verið velunnari fæðingadeildarinnar og viljað i öllu heiil hennar, en hilt veit eg, að enn þá örðugra muni liáttv. landlækni veitasl að sanna, að eg hafi nokkuru sinni i orði eða verki viljað spilla fyrir deildinni eða gera lílið úr hcnni, enda veila iienni forstöðu einn af þeim læknum, sem eg ber mest traust til, sem fæðingalæknis, og ljós- móðir, sem eg liefi sjálf mælt með. Finst n)ér j)essi aðdróltun landlæknis honum til lítils frama, enda liefir hún enga stoð í margumtalaðri grein minni. Til j)ess að hrekja liana enn þá betur, enda j)ó hún sé

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.