Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1932, Page 8

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1932, Page 8
18 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ ■Þýðingarmesta nýjungin í sögu fæðingahjálparinn- ar, frá þessu tímabili, er þó fæðingatöngin, „hin óskað- lega löng“, eius og hún var kölluð lil mótsetningar við livassa liaka og tengur, sem notaðar höfðu verið til að ná með götuðu fósturhöfði. Fæðingatöngin var fundin upp í Hollandi; hún á sér langa sögu, sem full er blekkinga og loddaraskapar. Hægt og liægt var hún bætt og fullkomnuð, og ennþá lengri tíma tók það menn að Jæra að nota liana rétt. William Smellie, enskur fæðingalæknir, og fremsti maður á því sviði á sínum tíma, ralc á liana síðasta smiðsh'öggið. Þegar Smellie hyrjaði sem fæðingalæknir í London árið 1739, var þar engin fæðingastofnun. Ljósmæð- urnar þurftu elílíert próf að taka og livaða kona sem var, mátti stunda ljósinóðurstörf. Þegar Smellie kendi stúdenlunum, notaði liann líkan, sem hann liafði sjálf- ur smíðað, úr grindarheinum konu. Likanið liafði tll- Jjúinn magál og vtra og innra legop, sem hægt var að víkka og þrengja. í stað barns var noluð hrúða. Smellie tók einnig nemendur sína með sér til fátækra lcvcnna, sem liann var sóltur til. Atliyglisgáfa Smellie’s var óvenju skörp; hann rann- salíaði itarlega með lilískurðum liinar ýmsu fósturstöð- ur. í liinni stóru handhók sinni, sem er með ágætum slíýringarmyndum, lýsir llann gangi eðlilegrar fæðingar. Hann innleiddi fæðingatöngina i Englandi og endur- Jjætti liana talsverl. Eg vérð hér, söknm tímaskorts, að sleppa því að minn- ast fjölda merkra fæðingalækna, sem einnig voru marg'- ir hverjir, ágætir líffærafræðingar. En eg vil enn minn- ast einnar merkrar ljósmóður, sem lætur lil sín taka i sögu fæðingalijálparinnar. Ljósmcjðir þessi er Marie Louise Laclutpelle, læknisdóttir og yfirljósmóður við „Hótel Dieu“, liina gömlu fæðingastofnun í París. Fæðinga-deildin i „llótel Dieu“ var hræðilega óvist-

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.