Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1932, Síða 12

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1932, Síða 12
22 LJOSMÆÐRABLAÐIÐ lækiianema. Jafnvel almenningi var kunnugt um, að þessu væri þannig farið, og það kom ekki ósjaldan fyr- ir, þegar komið var með konur i barnsnauð á sjjítal- ann, að þær grátbændu um að mega heldur komast inn á Ijósmæðradeildina, þegar þær lievrðu, að þeim væri ætlað að liggja á deild læknanemanna. Semmelweis bjó í herbergi, sem var rétt við stigann upp lil fæðinga- deildarinnar. Hann heyrði, stundum oft á sólarhring, til klukkna kórdrengjanna, þegar þeir komu í fylgd með prestinum, er bann var að færa einliverri sárþjáðri konu hið heilaga sakramenti. Semmelweis vissi þá, að nú var einn sjúklingur enn þá að falla í valinn fyrir liinni geigvænlegu vciki, og hann strengdi þess lieit, að leggja fram alla krafta sína, til þess að grafast fyrir orsakir hennar og finna ráð til að lækna liana. Ilann færði sönnur á það, að dauðsföllin væru miklu fleiri á læknaskólanum en á Ijósmæðraskólanum. A þessu bygði liann þá skoðun sína, að læknar og læknanemar bæru með sér barnsfarasóttina, þegar þeir kænm beint frá líkskurðarstofunum og inn á fæðingadeildina. Semmelweis dé) úr sárasé)tt 1856, án ])ess að hafa hlot- ið nokkra viðurkenningu. Það var ekki fyr en í byrj- un þessarar aldar, að læknar og ljósmæður um allan heim reistu honum minnisvarða í Budapest. Nú voru menn komnir svo langt á visindabrautinni, að þeir voru búnir að finna sýklana. Með smásjánni var hægt að sjá þá í öllum gerandi og rotnandi efn- um, einnig i greftri og vessum úr óhreinum sárum; en mcnn vissu ekki, að sýklarnir sjálfir mynda eitur- efni, scm valda bólgu í sárunum og geta drepið sjéilc- linginn úr sárasótt eða barnsfarasótl. Hinn ágæti, danski líffræðingur Panum, reyndi að leysa þetta vandamál með tilraunum. Hann lét blóð úr hundi úldna í opnu íláti. Síðan sj)ýtti hann blóði þcssu inn í lieilbrigða lmnda. Þeir veiktust af þvi og dóu inn- an skamms. Sjiikdénnseinkennin voru mjög lík og við

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.