Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1932, Qupperneq 13

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1932, Qupperneq 13
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 23 barnsfarasólt og við sár, sem blóðeilrun valda. I liverj- iim dropa af þessu iildna blóði var aragrúi af sýklum. Xú var eftir að vita, livort það væru þeir sem fram- leiddu eitrið í úldna blóðinu. Panum reyndi nú að leysa gátuna á nýjan liátt. Hann sauð úldna blóðið og spýtti því siðan inn í heilbrigða bunda. Þeir veiktust og dóu, en ekki eins fljótt og við fyrri tilraunina. Þessar rann- sóknir voru laukréttar, en ályktunina, sem Panum dró af þeim, var algerlega röng. Hann þóttist sem sé með þessu vera búinn að fá vissu fyrir því, að sýklarnir gætn ekki valdið sára- og barnsfarasótt. Hann vissi ekki, að áður en að sýklarnir drápust við suðuna, liöfðu þeir myndað eilurefni i úldna blóðinu, og að þessi efni evðilögðust ekki við suðuna. Lausnin á þessari gátu var þó nær en margan grun- aði. Franski efnafræðingurinn Louis Pgsteur á lieið- urinn af því, að hafa leyst hana. Hann sannaði, með mjög einfaldri tilraun, að gerun og rotnun stafar af sýklum eða gerlum. Iiann sýndi fram á það, að jiegar kjötsevði er soðið í flösku og loftið kemst ekki að því, þá helst það tært, án þess að rotna, og sýkla og gerla- lanst. A þessari einföldu lilraun Pasteurs er bygður mikill iðnaður i geymslu á matvælum, og á henni liygði einnig enski skurðlæknirinn Joseph Lister liina sýkil- eyðandi (antiseptisku) sárameðferð, sem er grundvöll- urinn undir allri nútíma handlæknisfræði, og sem að lokum leiddi til sigursællar haráttu gegn barnsfara- sóttinni. Niðurl. Aíalfumlui’ Ljósmæðrafél. Islamls verður lialdinn í Reykjavík, um mánaðamót júní og júlí n.k. Siðar auglýst nánar i maiblaðinu. STJÓRNIN. ÍJtgefandi: Ljósmæðrafélag íslands. FjelagsprentsmiSjan

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.