Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1935, Blaðsíða 3

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1935, Blaðsíða 3
Ljcsmæðrablaðið I., 1935. Um fóstureyðingar. Niðurl. I síðasta blaði var prentað upp frumvarp það um varnir í<egn barnsgetnaði og um fóstureyðingar, scm landlæknir lagði fyrir síðasta þing, auk nokkurra at- hugasemda, sem stjórn Ljósmæðrafélagsins liafði gert við frv. og sent Allsherjarnefnd Alþingis. Skal nú nokkru nánar skýrt frá afgreiðslu málsins á þinginu. Eins og getið var í síðasta blaði var frv. yfirleitt vel tekið af þingmönnum. Var ]íað afgreitt sem lög frá þing- inu með liMum Jjreytingum. Helsti andmælandi frv. í þinginu og sá, sem bar fram flestar breytingartillögur var frú Guðrún Lárusdóttir. Enda þótt tillögur hennar væru allar feldar og liafi því eigi haft mikla þýðingu fyrir málið af þeim ástæðum, ])á viljum vér þó kynna þær lesendum blaðsins. Breyt- ingartillögur þær, sem frú Guðrún bar fram við 2. um- ræðu voru þessar: 1. Við 1. gr. Greinin orðist þannig: Ef kona, sem vitjar héraðslæknis eða annars starfandi læknis, sem er sérfræðingur í kvensjúkdómum og fæð- ingarhjálp, er sjúk á þann hátt, að læknirinn telur það lífshættu fyrir liana eða varanlegt heilsutjón að verða barnshafandi og fæða barn, er honum slcylt að aðvara hana í því efni og lála lienni í té leiðbeiningar lil þess að koma í veg fyrir, að lnin verði barnsbafandi. Ef um gifta konu er að ræða, scm þannig er ástatt um,

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.