Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1935, Blaðsíða 5

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1935, Blaðsíða 5
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 3 2. Við 2. gr. Orðin „eða ])« að um minni .... iðu- lega barnshafandi“ falli burt. 3. Við !). gr. a. Orðin „svo og til þess“ í síðustu málsgr. falli burt. J). Niðurlag greinarinnar („el' kona .... á lieimil- inu“) verði uppliaf nýrrar málsgr. og þar við bætist: er lækni slvvll að tilkynna það viðkomandi fátækrastjórn, sem tafarlaust talvi umkvörtun lians til greina og bæti kjör konunnar á viðeigandi Iiátt. Styrkur, sem þannig er veittur konu, sleal eigi talinn fátækrastyrkur henni til Jianda. 4. Við 10. gr. A eftir orðunum „tveggja lækna“ í 2. tölul. kemur: og umsögn lögskipaðrar ljósmóður. Þessar breytingartillögur voru einnig allar feldar. Nokkurar fleiri breytingartillögur komu fram frá ýms- um þingmönnum en flestar þýðingarlitlar og til lílilla bóta, enda voru þær allar feldar nema sú breytingarlillaga frá sér Þorsteini Briem, að aftan við 2. málsgrein 1. gr, komi: enda er öðrum en læknum bannað að hafa þær leiö- l)einingar með höndum. Er rétl að vekja sérslaklega at- bygli ljósmæðra á þessari breytingu frumvarpsins, því að búast má við, að konur leiti einmitl oft til þeirra um leið- beiningar i þessu efni, en eftir lögunum er ljósmæðrum óheimilt að láta þær í té og verða þvi að vísa viðkomandi til læknis. Mun lika heppilegast að þelta sé i höndum lækna, að minsta kosti ef beilbrigðislcgar ástæður kon- unnar valda því að hún vill komast hjá því að verða barnshafandi, því að ekki getur þá annar komið lienni að )))eira liði en læknirinn. Þegar um er að ræða albeilbrigð- ar konur, er vandinn að vísu minni, en ljósmæðurnar mega vera fegnar að losna alveg við þetta, enda þólt ekki virðist bein ástæða til að banna þeim að gefa upplýsingar um þcssi efni að svo miklu leyti sem þeirra þekking nær. Mesta breylingin, sem gerð var á frv. í þinginu var það,

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.