Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1935, Síða 7

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1935, Síða 7
LJ ÓSMÆÐR ABLAÐIÐ 5 in og skolar ineð sér og drekkir í liafi tortímingarinnar liundruðum þúsunda ókorinna barna og mæðra. Vér heitum því liér með á allar íslenskar ljósxnæður, að standa fast á móti fóstureyðingarforynjunni, livar og i livaða mynd sem hún birtist þeim, þvi að vér viðurkenn- um ekki réttmæti fóstureyðinga af öðrum ástæðum en heilbrigðislegum og teljum þær óþarfar voru þjóðfélagi og ósamboðnar öllum frjálsum og heiðvirðum konum, sem þetta land byggja. Fæðingarblettir. N í septemberhefti þýska ljósmæðrablaðsins þ. á. „Zeil- schrift der Reichsfaclishaft deutscher Hebammen“, er eftirfarandi grein um fæðingarbletti. Selma Ludwig, tjósmóðir í Meyenburg, beinir þessari spurningu til blaðsins: Seinl á árinu sem leið var eg hjá ungri konu, sem var að fæða í annað sinn. 01 liún stúlku. Barn þetta hafði stóran fæðingarblett á bakinu. Náði lnum yfir alt bakið frá herðablöðum niður á sitjanda. Yar hörundið dökk- tjrúnt með 2—-3 cm. löngu, þéttvöxnu, Ijósgulu hári. Á öðru misseri er bletturinn óbreyttur að útliti. Fyrra harnið var heilhrigt og rétt skapað. Þar sem eg hefi ekki áður séð svona tilfelli, hvorki á námsárum minum né þau 7 ár, er eg; liefi starfað sem Ijcismóðir vildi eg meiga spyrja ráða við þessu. Svar: í þessu tilfelli er um vanskapnað á hörundi að ræða. Slikur vanskapnaður getur sést þegar við fæðingu, eða hann kemur fvrst i Ijós siðar. Húðin á ]>essum blettum liefir inni að lialda mjög mik- íð af litarfrumum og óeðlilega mikinn hárvöxt eins og

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.