Ljósmæðrablaðið - 01.01.1935, Blaðsíða 9
IJÖSMÆÐRABLAÐIÐ
7
fæddust lieilbrigð. Þessi skoðun, sem aftur og aftur
kemur fram í þjóðtrúnni er því röng. ()g ljósmóðirin
ætli að fræða fólkið um þetla, því það er ekki sjaldgæft,.
að móðir ásakar sjálfa sig el' barn liennar fæðist með
slíkum lýtum. Ekki er úlilokað að kynfylgju kunni að
gæta i þessu efni. Engan veginn þurfa þó foreldrar
barnsins eða náin skyldmenni að liafa þessi sömu lýti.
Oft finnast aðeins svipuð lýti langt fram i ættum, þvi
einkennin gcta verið æði ólík útlils en þó al' söniu rót
runnin.
Hvað á maður nú að segja forcldrunum? Það væri
rangt og þýðingarlaust að vekja bjá þeim ótta við
krabbamein. Það ælti miklu fremur að segja þeim að
þetla sé að vísu lýti, sem ekki sé liægl að ráða bót á
vegna þess bve bletturinn er útbreiddur, en annars mein-
laus og þar sem þetta er innan klæða gcri það auðvitað
minna til.
Þó um erfðamöguleika geti verið að ræða, er mjög
osennilegt að ])essi lýti komi fram á siðari börnum lijón-
anna, og er því engin ástæða lil að óttast það.
Þríburar.
í þýsku ljósmæðrablaði birtist eftirfarandi frásögn:
„Sunnudaginn 5. ágúst 1934, kl. í), kom 32 ára kona
inn á fæöingardeild, og var hún að leggjast á sæng í 5.
sinn. Útlit Iiennar alt var vesældarlegt, og dró bún sig'
áfram með veikum burðum. Hún sagði að legvatn hefði
runnið lijá sér daginn áður, og engin veruleg Iéttasótt
'æri komin. Síðustu tíðir höfðu verið um 25. desember
1933.
Ytri rannsókn: Lítil lcona og klumbulega vaxin, mikill
bjúgur á fótum og upp á kvið. Kviðurinn mj.ög stór og
útþaninn, ununál 132 cm. Til beggja hliða finnast smá-