Ljósmæðrablaðið - 01.01.1935, Side 11
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ
9
Kristín Guðmundsdóttir.
F. 10. júlí 1890.— D. 24. april 1934.
Kristín lærði ljósmóður-
í’ræði fyrir Beruneshrepp
veturinn 1922—23 og
gegndi ljósmóðurstörfum
■Upp frá því, á meðan líf
entist, ekki einungis í því
umdæmi heldur oft i nær-
liggjandi umdæmum. Það
kom strax i ljós, þegar
Kristin fór að gegna Ijós-
móðurstörfum, að hún
hafði afbragðs liæfileika
til þess starfa. Hún fékst
einnig mikið við hjúkrun
sjúkra og studdist þar
við miklu víðtækari þekk-
ingu og reynslu cn alment gerist um ljósmóður
vegna þess, að hún hafði dvalið um 5 ár á Landalcots-
spítala í Reykjavík, fyrst sem sjúklingur og síðan starf-
nndi við hjúkrun. lllúði hún að mörgum hér í sveit, sem
veikir voru og gerði það svo vel, að allir, sem þektu, dá-
sömuðu hana fyrir. Hún var hoðin og búin að rétta
þeim hjálparhönd, sem veikir voru og láta þá njóta
þekkingar sinnar og síns mikla mannkærleika.
Eg verð að setja hér citt dæmi af ótal mörgum, lil
þess að sýna kærleika Kristinar til þeirra, sem hágt
ultu, og þá miklu hlessun, sem leiddi af dvöl liennar hér.
Ung koná hér i sveil meiddist á fæti og leil út fyrir
að fóturinn vrði henni alveg ónýtur; lá ekkert annað
íy rir lienni en að ganga við liækju og með kreptan fót
alla sina ævi. Hér voru allir orðnir vonlausir um mögu-
leika til að bæta henni. En Kristín, sem reynt hafði liina