Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1920, Blaðsíða 5

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1920, Blaðsíða 5
T I M A RI T V. F. í. 1 9 2 0. 31 Menn sáu undir eins mikilvægi upþgötvunarinnár. Kemur það besl i ljós við alla þá virðingu og sæmd, er hann hlaut þegar, um hcim allan. Sá timi, cr siðan er iiðinn, hefur eingöngu verið reynslulími, er menn ávalt þurfa, til þcss að fullkomna tæki og umbúnað til notkunar á nýju náttúrulögmáli. Örsted sjálfur hvarf í visindaránnsóknum sinum að öðru efni. Lýsir það vel manninum, að þegar iiann hefur skýrt fyrir sjer grundvöll einhvers at- riðis, þannig, að liann kom heim við heildarheims- skoðun lians, þá snýr hann sjcr að öðru viðfangs- efni, til þess að leita samræmisins á því sviði. J>ótt vísindarannsóknir hans væru mikilsverðar á öðr- um sviðum, varð minna úr þeim en við hefði mátt húast, sökum margra anna. Örsted var frömuður margra fyrirtækja, er orðið hafa þjóð lians til ómet- anlegs hags. Iiið helsta þeirra og það, sem okkur hjer í þessu fjelagi stcndnr næst, var stofnun hins ])ólytekniska skóla í Kaupmannahöfn 1829. Yeitti hann honum forstöðu og var kennari í eðlisfræði við hann til dauðadags, 1851. Eftir Örstcd liggur fjöldi ritgerða um hin fjölhreyttustu efni. Hann skrifaði um trúmál, þjóðfjélagsmál, orkti kvæði og ritdóma um skáldskap og fleira. Hann var mál- hreinsunarmaður mikill, safnaði orðum af norræn- um uppruna og gerði ný, hafa mörg þeirra t'eslst í málinu. Hcfir liann við sum þeirra tekið dæmi úr íslensku. Danir minnast nú i sumar þessa ágætis manns síns og aðalstarfs hans, með því að lialda hið fyrsta eðlis-, efna- og raffræðingamót í Kaupmannahöfn um mánaðamólin ágúst—september. Áthugasemdir við fyrirlestur Jóns H. ísleifssonar um nokkur atriði í járnbrautarmálinu, er haldinn var í V- F- í- 2i- jan. 1920 Til þess að unt sje að ræða teknisk atriði járn- hrautannálsins með nokkurri von um árangur af þeim umræðum, verða menn fyrst að gera sjer ljóst, á livaða stigi málið stendur. Og er þá afstaðan í stuttu máli þessi: 1. Til rannsóknar á járnbrautar- leiðinni, sem cr á annað hundrað kílómetra að lengd, liefir verið varið úr landssjóði rúmum 3000 krón- um, og lögð fram auk þess dálítil vinna í hjáverk- um frá tveim verkfræðingum (Th. Kr. og .1. ]?.), sem landið hafði í sinni þjónustu lil annara vcrka, og þeirra ærinna móts við starfskraftana. 2. Með þessu hefir fengisl ófullkomin hráðabirgðarannsókó á einu brautarstæði af þeim, sem lil mála geta kom- ið, og niðurstaðan orðið sú, að verk þetta sje miklu minni tekniskum erfiðleikum hundið, en húast mætti við eftir hnattstöðu landsins og jarðmyndun 3. Fjár- veitingavald landsins hefir alt til þessa synjað um fjárframlög til framhalds á rannsóknum þessum. það er eflaust rjett álitið hjá höf., að ýmsir, sem Ijeu sjer fátt finnast um járnhraularhugmyndina l'yrir ófriðinn mikla, muni nú hafa brcytt áliti sínu, og er því virðingarvert, að höf. hefir gert tilraun til þess að vekja málið af svei'ni. En lausleg athug- un. á’ því, hve lítilfjörleg sú tekniska rannsókn máls- ins er, sem enn hefir verið framkvæmd, nægir til að sýna það, a ð h i ð e i 11 a, s e m v e r k f r æ ð- ingar að svo s t ö d d u geta lagt til þ e s s a m á 1 s, e r k r a f a u m f u 11 k o m n a r a n n s ó k 11 á m á 1 i n u. J?að er ekki liægt að hneykslast mjög mikið á því, þótt einhverjum leik- manni verði það á að ætla að rannsókn sú, sem fram hcfir farið, sje nægilegur grundvöllur fyrir umræður og ákvarðanir um framkvæmdir i mál- inu. En enginn verkfræðingur má gera sig sekan í slílui, þvi að þá vitna leikmennirnir í hann, sem eðlilegt er, og þykjast svo haí'a rjett íil að taka ákvarðanir í málinu og fclla dóma um hin og önn- ur atriði þess, án frekari rannsóknar, og svo álp- ast menn út i einhverja vitleysu áður en nokkurn pvi miður gerir Jón ísleifsson sig að ýmsu leyti sekan um þetta í fyrirlestri sinum. Hann lýsir nýrri leið, alvcg órannsakaðri, og her hana saman við þessa einu leið, sem ofurlítið liefir verið rannsök- uð, en þeklungin á þeim, einkanlega þeirri alls órannsökuðu, er vitanlega svo litil, að samanburð- urinn getur ekki orðið mikið annað en ágiskanir, nema hvað vegalengd hrautarstæðisins og hæð þess yfir sjávarmáli má mæla með sæmilegri nákvæmni á landsuppdráttunum. Ekki væri þetta þó beint last- andi, ef grcinilega væri látið koma í ljós, að um ágiskanir væri að ræða, og annað ekki, en á það hrestur mjög í fyrirlestri J. ísk, og hvergi er þar hreyft kröfunni um rannsókn þeirra atriða, sem höf. gerir ágiskanir um, og hlaut sú krafa þó að koma upp í huga höf., ef honum var það ljóst, að ágisk- anir eru óábyggilegar. , Sný jeg mjcr þá að einstökum köflum fyrirlestr- arins. Leiðirnar: Fleiri leiðir eru rannsóknarverðar en þær, sem

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.