Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1920, Blaðsíða 16

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1920, Blaðsíða 16
TlMARIT Y.F.Í. 1920. ᥠKr. Ó. Skagfjörð Umboðssali. Beykjavík. Heiidsali. Talsímr647. Símnefni: „Skagfjorð". Pósthðlf 411. ÚTRERÐARYÖIUR: Fískilínur, Manilla, Tjörukaðall, Trawlgarn, Botnrurpur, Netagarn, í 'Segldúkur, Síldarnet, Yírar, Keðjur, Akkcri, Blakkir, Lásar o. s. frr. ÝMSAR YÖltUli: Smjörlíki, Handsápa, Þvottasápa, Leirrara, (xlervarníngur. Járnvara ýmiskonar, Smíðatól, Reiðhjól, Rcgnkápur, Skó- fatnaðuI•, Tilbúinn fatnaður, Vefnaðarvara^o. s. frv. SISSONS BROTHERS alkunnu Málningarvörur. YARMOUTH alþekti Olíufatnaður. HENDERSON’S Kaffibrauð & Smákex. IXION Luncli & Snowfiake og Skipsbrauð. FRAM og DALIA þjóðkunnu skilvindur ogstrokkar. UNDERWOOI) heimsfrægu rltvjelar. KAUPMENN! Munið eftir að allar vörur, sem eg sel, bæði í umboðs- og heildsölu.eru frá bretskum verk- smiðjum — nema ritvjelar og skilvindur — en það er í Englandi, sem kaupin eru best á öllum vörum. Skipstjórar, útgerðarmenn. ÍVið viljum aðeins benda yður á að hjá okkur getiðjþér fengið allar þær vörur sem þér þurfið til skipa yðar, bestar og með lægsta verði, og leyfum við okkur að telja upp þær vöruteg- undir sem skip yðar nota mest af, svo sem: Manilla, allar staarðir. Stálrír, — — Llgtóg — — Vírmanilla allar stærðir. Yachtmanilla allar stærðir. Trolltvinni 3 og 4 snúinn. Fiskilínur frá 1 lbs. — 8 lbs. önglar, 7, 8 og 9. Húkkönglar stórir- Netagarn, heildsala, smásala. Lóðarbelgir, 1, 0, 00. Saumur, allskonar. Boyjulugtir — Uandiugtir. Hliðarlugtir — Topplugtir. Barkalitur. — Fiskikörfur. Seglgarn. Segldúkur úr hör og bómull, allar stærðir frá bátadúk upp í stór- skipadúk. Heildsala og smá- sala. Síldargarn. Bætningagarn. Málningavörur allsk., svo sem: Blýlivíta, — Zinklivíta, Törrclsc, — Terpintína, Blý, - Blýlóð, Ilrátjara, — Salt, — Ilúðir, Olfusvuntur, — Olíubuxur, Olíujakkar, — Doppur, Verkmannafðt allskonar. SEGLSAUMAVERKSTÆÐIÐ saumar öll segl af hvaða stærð »em er, einnig preseningar af öllum stærð- um, Drevakkir. Tjöld, Slöngur, Vagnábreiður. Þetta er stærsta og fullkomnasta Seglsaumaverkstæðið á Islandi. SÍLDARNETAVERKSTÆÐIÐ hefir síldarnetaslöngur úr því besta garni sem fáanlegt er, setur upp síldar- net með fullkomnustu og bestu fellingu sem hér hefir þekst. Ennfremur tekur verkstæðið að sér net og snyrpi- nætur til bætninga. Vönduð og ábyggileg vinna með sanngjörnu verði.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.