Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1921, Blaðsíða 6

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1921, Blaðsíða 6
16 T í M A R IT V. F. í. 1 9 2 1. þannig að hann verði samsíða við tangentinn til tíma- línu punktsins (í tímapunktinum). Minkowski skoðar nú þrívíða mynd í fervíðu rúmi: Q=c2t2—x2—y2—z2=l, og læt jeg mjer í því sambandi nægja að skoða flötinn c2t2—x2—y2=l, sem er tvíblöðuð rotationshyperboloid, með xy-fletinum fyrir symmetriflöt, og hirði jeg aðeins um það blaðið, sem liggur í rúmhlutanum t > 0. Allar þær „ein- földuu („líneru“) transformationir sem transformera stærðtáknið x2-f-y2-j-z2 í sjálft sig, transformera þessa mynd í sjálfa sig. Transformationirnar x'=x—at, y’=y—/?t og z’=z—yt gera það að vísu ekki, því að stærðtáknin c2t2—(x—«t)2—(y—/?t)2—(z—yt)2 og c2t2—x2—y2—z2 eru því aðeins þau sömu, að c sje óendanlegt; en Minkowski segir að ekkert sje því til fyrirstöðu að lögmálin í hreyflngarfræðinni ættu að vera invariant gagnvart myndinni c2t2—x2—y2—z2=l ef c væri aðeins nógu stór tala, borin saman við aðrar mældar tölur, og verður naumast haft á móti því, með neinum rökum, að svo gæti verið. Annars kem- ur þessi mynd hjá Minkowski eins og skrattinn úr sauðarleggnum. Hann vill nefnilega láta það lita svo út — og segir það beint — að maður hefði átt að geta komist á aðrar skoðanir um tíma og rúm án stuðnings eðlisfræðinnar, eingöngu með stærð- fræðilegum yfirvegunum. En hin sanna ástæða til þess að hann tekur þessa mynd fyrir, er sjálfsagt sú, að Michelsons tilraun virðist sýna, að útbreiðslulög- mál Ijóssins, sem í tómu riuni er ct=\/(c er hraði ljóssins, t sá tími, sem það þarf til þess að fara frá origo til punktsins x y, z) sje eins, hvort sem það er skoðað frá koordinatkerfi sem er „kvrtu gagnvart ljósgjafanum, eða frá koordinatkei'fi sem er á jafnri hreyfingu gagnvart honum (hreyfing jarðar- innar telst jöfn, meðan á tilrauninni stendur). En það þýðir, að ef x, y, z og t eru koordinatarnir í öðru kerfinu, en x’, y’, z’ og t’ í hinu, þá er c2t2—x2— y2—z2 = c2t’2—x’2—y’2—z’2. Þessvegna fer hann að leita að þeim „einföldu11 transformationum sem trans- formera stærðtáknið c2t2—x2—y2—z2 í sjálft sig. Hann vill með öðrum orðum teygja fjallið til Múhameðs, þ. e. a. s. samræma hreyfingarfræðina Michelsons tilraun, af því að Michelsons tilraun vill ekki sam- ræmast hreyfingarfræðinni. Jöfnur flatarins c2t2—x2—y2=l verða c2t’2—x’2 —y’2=l, ef t-ásnum er hallað til t’, og x’- og y’-ás- arnir eru konjugeraðir diametrar i konjugeruðum diametralfleti við t’-ásinn. 4. niynd sýnir skúrð- línu flatarins við tx-flötinn. Jöfnur hennar eru, c2t2—x2=l og skurðlínur tx-flatarins við asym- ptotakeiluna (sem mætti kalla „ginkeilunau á ís- lensku) eru t = + —. Einfaldur reikningur sýnir nú að OA=l/c, og að AB=OC=l. Jöfnur skurðlín- unnar í t’ x’ kerflnu eru c2t’2=x’2=l, en lengdarein- ingin í því kerfi A’B’=OC’. Nú er afstæður hraði kerfanna v = tgu. Lítum nú á stöngina Pj P2 í upp- haflega kerfinu og stöngina Qx Q,2 í síðara kerfinu. Tímalínur punktanna P, og P2 eru samsíða t-ásnum, af því að Pj P2 er kyr gagnvart kerfinu. Qj Q, er kyr gagnvart kerfinu t’ x’, en hreyfist gagnvart því fyrra í stefnu x-ássins. Hugsum oss nú að lengd stangarinnar Pj P2 sje 1, og lengd stangarinnar Q, Q2 sömuleiðis — ef hún skoðuð kyr þ. e. ef sá, sem að P^ P2 = 1. 0 C og Qj Qa mælir, fylgir Qj Q2 á hreyfingu hennar. Þetta þýðir Pi P, Qi 02 „ _o c Qi Q2 0 C’ 0 C 1 0 C „ , Pj P2 Pj P2 ÖC’• En nu eröTöT— 1. 0 C’. Þá er Q,i Qg Q\ Q’, 0 C’ O D OD \y l -V/c*’ Þ' 6' Q l ?1 Ps' V l — v2/c2. o: Ef stöngin Qt Q2 er mæld í upphaf- lega kerfinu, er hún jöfn Pi P2 margfaldaðri ,með V 1 — v2/c2. Eins t'er ef stöngin Pi P2 er mæld í x’ t’ P’i P’2 P’i P’* Pi Pt 0 E 0 C kerfinu. Þa er Qi Qs P. Ps Qi Q2 0 C 0 C’ 0 E 0 C’' En ljettur analytiskur reikningur sýnir, að 0 E = — \/ c‘ + v! og 0 C’ c — 1[c4 +v2 C 1 C2 --- V2 svo að hlutfallið OE:OC’ = -- \J c2 — v2 = QJ -v2/c2. Stöng- in Pi P2 mælist þá í síðara kerfinu eins og Qi Q2 í því fyrra. Sú stöngin sem talin er á hreyfingu mæl- ist styttri en hin. Lengd stangar er þá afstæð stærð. Hún mælist öðruvísi frá sjónarmiði þess, sem lireyf- ist með henni, heldur en frá sjónarmiði hins, sem hefir afstæða hreyfingu gagnvart henni, og er með því gefin eðlilegri skýring á samdráttarkenningu Lorentz. Jöfnur asymptotakeilunnar eru þessar: c2t2—x2 —y2=0. Nú verður t-ásinn að vera innan í henni, og getur því eigi haft hvaða stefnu sem vera skal. Nú verður hver hlutpunktur eigi að síður að geta, talist kyr, ef inertiulögmálið á að haldast. En

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.