Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1921, Blaðsíða 8

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1921, Blaðsíða 8
18 T í M A R I T V. F. 1. 1 9 2 1. xi Xí. Alment skilyrði fyrir því að tveir vektorar í tímarúminu með komposöntunum Xi Yi YiTi og X2Y2 Z2 T2 sjeu normal hvor við annan er þá að sjálfsögðu þetta: c2 Ti T2 — X1X2 — Yi Y2 — Z. Z2 = 0. Nú verð- ur að gæta þess, að lengdareiningin á tímaásnum t, verður að vera þannig að OA='/e, en á tímaásn- um t’ þannig að OA’ =a/c (4. mynd). Eins eru lengd- areiningarnar mismunandi á rúmásunum x og x’, svo að lengdareiningin er yfirleitt afstæð þ. e. komin undir því, hvernig línan snýr í koordinatkerfinu. Lengd línustriks mælda með lengdareiningu þeirrar stefnu, sem strikið hefir, kalla jeg „mælilengdu þess. Köllum nú dr eitt element af tímalínu punkts, og hugsum oss kordinata annars endapunktsins á dr vera 0, 0, 0, en hins dx, dy, dt. Ef jöfnur fiatarins á 4. mynd væru c2t2—x2—y2=k2 væri mælilengd striksins OA — og striksins 0 A’ sömuleiðis. Hugs- um os nú að OA’ væri tímalínuelementið Az þá er dr = . En nú á jöfnum flatarins c2t2—x2—y2=k2 að vera íullnægt af koordinötum punktsins A’, sem eru dx, dy og dt. Þá er k2=c2dt2—dx2 — dy2, svo að dr = ~ \/ c2dt2 — dx2 — dy2, og í „veröldu Minkow- skis verður dz = ^ \J Jdt2—dx2—dy2 — dz2. Minkow- ski kallar nú $dz frá einhverjum fyrirfram tiltekn- um punkti á tímalínunni „sjertíma11 punktsins. dr _ Af skilgreiningunni á sjertima leiðir: — — dX2+dy2+dz2 1 --- «!f P Vc8-v! V 1 — V2/ca , ef v er hraði punktsins. Nú er út invariant fyrir koordinatbreytingum, svo að dt \/ 1 — v2/c2er konstant þó að v breytist 0: tímaeiningin er afstæð stærð. Hún lengist eftir því sem hraðinn vex, og nálgast 00 þegar v nálgast c. Minkowski hefir nú z fyrir óháðan variabel og differentierar með tilliti til þess. Vektor, sem dx dy dz dt hefir komposantana— > — > — °g —, kallar hann „hreyfingarvektorinnu í punktinum x, y, z, t, en d2x d2y d2z d2t dz2 ’ dt" ’ dz2 ’ dr2 unarvektor11 (Beschleunigungsvektor). Skilgreiningar- jöfnurnar fyrir sjertíma má nú rita svo: vektorinn kallar hann „hröð- dt 2 dx 2 dy 2 dz 2 áx dr dr dr c2, en þar af leiðir með differentiation: c2 dt dt d2t dr2 dx di d2x dr* dy d2y__ dz d2z " dx' d7 dV' d7 = °’ e’ ingarvektor (sem ávalt er — Hreyfing- tímavektor, þar sem tangentinn til tímalínunnar er innan gin- keilunnar) og h r ö ð u n ar v e k 10 r eru 11 o r- mal hvor við annan. Hröðunarvektorinn erþví ætíð rúmvektor. Það leiðir ennfremur af skilgrein- dt__ 1 ingunni á sjertíma að ---—---- _, ef v er hraði d T V 1 — v2/c2 rúmpunktsins x, y, z. Lorentz-transformationir. Allar þær „einfölduu transformationir, sem transformera stærð- táknið c2t2—x2 — y2 — z2 í sjálft sig, heita Lorentz- transformationir. Sje t-ásnum hallað í áttina til x- ássins sem þá rís móti honum verða y og z óbreytt, en x x — vt og t’ t—v/c2 X V 1 — V2/c2 V 1 — V2/c2 sönnunar þarf eigi annað en sýna, að c2 x — vt Þessu til t—v/c2x V1 — V2/c’ áfram með sem ma gera V 1 — v8/c' blátt útreikningi. Sjeu aftur x og t táknuð með x’ og t’, koma sömu stærðtáknin út, nema hvað v að sjálfsögðu skiftir merki, því að v þýðir afstæð- an hraða kerfanna hvors gagnvart öðru. í þessu sambandi vil jeg víkja aftur að því, sem áður var á minst, að allur hraði er minni en c. Hugsum oss þrjá menn A, B og C á beinni línu, og væru þeir A og C báðir á hreyfingu gagnvart B, A til vinstri en C til hægri. Nú skyldi hraði hvors þeirra gagnvart B vera t. d. 3/4 ljóshraðans. Væri þá ekki afstæður hraði A og C innbyrðis helmingi meiri eða H/a sinnum ljóshraðinnn? Nei, alls ekki, ef litið er afstætt á það. Segjum að hraði C frá B skoðað sje w, en hraði A frá B skoðað — v, eða hraði B frá A skoðað v. Kordinatkerfi A6 skyldi vera x y z t, en B6 x’ y’ z’ t’, og x-ásarnir hjá báðum eftir línunni A B C. Þá má eliminera x’ og t’ úr x — vt t — v/c2 x jöfnunum x’ = . . . —, t’ = —— - = og x’ wt’. V 1 — V2/c2’ V 1 — v2/c2 Koma þá út jöfnurnar w (t — v/c2- x) = x v + w — vt, sem má rita svo: x = y -þ YZw' sem sýna y + w að hraði C frá A skoðað er einmitt 1 1 v w; en sje ' o2 IV2 0 24 nú v = w = s/4 c, verður þetta — : - == — c. 1 I /16 40 V + w Stærðtáknið i _l v w nálgast markgildið c, þegar v ' o> og w nálgast c, hvort heldur annaðhvort eða hvort- tveggja. c verður í þessu stærðtákni likt og 00 . Þann- ig er c ± v = c, hvað sem v þýðir, og kemur það heim við Michelsons tilraun. Próf. Einstein segir í bæklingi þeim, sem fyr var v<ar nefndur, að fundinn hafi verið hraði ljóssins í rennandi vatni, samkvæmt tilraun, sem hinn frægi eðlisfræðingur Fizeau gerði fyrstur manna, og síðan

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.