Freyr - 01.01.1904, Síða 10
6
FREYR
Mjólkurútlitið er greinilégt, enda er nautið a£
góðu kyni í báðar ættir. I yor sem leið keypti
Ágúst það frá Hróarsbölti í Elóa. Móðir nauts-
ins, „Dimma“ í Hróarsholti, er 15^16 inarka
kýr. Paðir þess mun vera undan „Rós“ dóttir
„Búbótar“ í Hróársholti. Er Búbótarkyn þetta
ágætt mjólkurkyn og mun þess nánar getið
í næsta númeri „Ereys“.
„Rauðbrá11, kýrin, sem fékk fyrstu verðlaun
á sýninguuni í Sólbeimum, er 9 vetra, ljósrauð
að lit, í stærra lagi, bringusíð og breiðbrjósta
og samsvarar sér að öllu leyti vel. Höfuðið
er lítið, kollótt; bryggurinn i meðallagi langur
lendin fremur stutt' en ballar talsvert. Eæturn-
ir eru lágir og vel settir, húðin laus og mjúk,
bárin þétt og gijáandi,’ júgurstæðið stórt og
júgrið vel lagað; mjólkuræðar og mjólkurbolur
stórar. Rauðbrá bar */« ’02, en 91/2 mánuði
síðar "/„ ’03 er myndin ér tekin,hafði hún mjólk-
að 2947 potta. Úr 12 pottum af mjólk fæst 1
pund af smjöri. I haust átti bún að bera um
sama leyti og í fyrra.
Erá sýningunni í Deildartungu getur „Ereyr"
því miður ekki flutt neinar myndir.
G. G.
Grasmaðkur.
Það ber einatt við að maðkur skemmir tún
og graslendi að miklnm mun; er maðkur þessi
fiðrildislirfa grá að lit, með ljósum rákum,
rúmur þumlungur á lengd. Þegar komið er
við hana, bringar bún sig saman, með böfuðið
í miðju. Þessi lirfa er alment kölluð gras-
maðkur. Eyrri part sumars eru skemdirnar
mestar; þá étur maðkurinn grasræturnar,
jarðstönglana og stráin neðan til. Hann skríð-
ur áfram í flokkum eftir yfirborðinu og getur
komist yfir stórt svæði á svo sem þriggja
vikna tima. Þegar hann er mikill, tekur
fyrir grasvöxtinn . og túnin verða grá. Sækir
hann mest í ræktarlitla jörð, einkum þar sem
mosi er. mikill.
Eitt bið bezta ráð gegn þessum ófögnuði er
að gera skurði . með lóðréttum hliðum, eða
grafna innUndir sig, kringum blettinn, sem
maðkurinn er á; ætti að gjöra það sem fyrst
eftir að hans verður vart. Nægilegt er að
bafa skurðina 8 þuml. breiða og álíka djúpá;
maðkurinn skríður svo út í þá, en kemst ekki
lengra. Þaðan má svo taka bann i fötu og
bera í gryfju álldjúpa, sem svo er fylt með
mold og grjóti.
Euglar eyða miklu af skorkvikindum og þar
á meðal grasmaðki. Hænsni gjöra mikið gagn
þar sem þau ná til, en það er sjaldnást svo
margt af þeim. að þau geti unnið nokkurn
verulegan bug á maðkinum, þár sem mikið er
af honum. Viltir fuglar éta maðkinn, kríur,
brafnar, kjóar o. fl. Þessvegna þarf að varast að
styggja þessa fngla þar sem grasmaðkur er.
Sé gróðurinn lítill, þá eroft hægt að bjálpa fugl-
unum til að ná í maðkinn með þvi að draga
herfi yfir túnið.
Ef bægt er að veita vatni á það land, sem
maðkurinn er i, þá er það til bóta.
Það er varla um aðra maðka að gjöra í
túnum, svo mikil brögð séu að, en grasmaðk
og svo ánamaðkana, sem sumir kalla blóð-
orma (regnorme).
Ánamaðkarnir eru nokkurra þumlunga lang-
ir, rauðleitir, bálir, sléttir og gljáandi; þá
þurfum vér ekki að óttast, þeir eru til mestu
nytsemda i görðum og ræktaðri jörð, þeir losa
moldina og blanda og flýta mjög fyrir efna-
skiftingu.
Einar Helgason.
Ný mjólkursía,
Mikilsvert skilyrði til þess að fá hreina og
góða mjólk, er það, að hún sé sruð með
góðri síu undir eins og húið er að mjólka. En
það á ekki saman nema nafnið, bver sian er.
Sjálfsagt eru þeir fleiri, er sia mjólkina, en
hinir, ér það gera ekki. En bjá mörgum . er
það eigi nema að nafninu, vegna þess, að si-
unni, sem þeir nota, er svo afarábótávant. ;
• Mjólkursíur þær, sem alinent eru notaðar,