Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1925, Blaðsíða 22
TÍM ARIT V. F. í. 1925.
Hlutafjelagið »HAMAR«, Reykjavík
Simnefni „Hamar“ Tryg-g’vagötu 45. p- o. b«z 535.
Talsimar: Skrifstofan 50, Járnsteypan 1189, Vjelaverkstæðið 189.
0. Malmberg 1289.
Fyrsta flokks vjelaverkstæði, ketilsmiðja
og járnsteypa.
Tekur að sjer allskonar viðgerðir á gufuvjelum og hreyflum (mótorum). Smíðar gufukatla fyrir bakarí,
þurkunarhús og lifrarbræðslu. Steypir allskonar stykki úr járni og kopar.
Nýtt! nýtt! nýtt! Steypir kolaofninn »Hekla«. zznzzizz
Birgðir fyrirliggjandi af járni, stáli, kopar, hvítmálmi, járnplötum, koparrörum o. fl.
Vönduð og ábyggíleg vinna, sanngjamt verð.
Styðjið innlendan iðnað, - íslenskt fyrirtækí.
_________ í TinKAAemomi fyrir liráolíumótorinn „KATLA“ frá -----
...— vj 111 LHJUoiIieilll verksmiðjunni „Völundu Kaupmannahöfn.
H.F. ISAGA
Símar
166, 905, 1405
ISAGA.
kalkið
er best og ódýrast
Framleitt úr hreinu karbiði.
H.f. Hiti & Ljós
sínii 830. Reykjavík Símn.: Hiti.
Höfum lyrirlig'g-jandi:
Allskonar rafmagnsvörur, lampa og ljósakrónur, hita-
tæki og fleira. — Málningarvörur, hverju nafni sem
nefnist, olíur, terpentínu, lökk 0. fl. — Veggföður, yfir
100 tegundir af ensku fallegu veggfóðri frá 45 aur.
rúllan. Sendum vörur gegn póstkröfu.
JÓN SIGURÐSSON
Austurstr. 1
RAFFRÆÐINGUR
R E Y K J A V í K
Talsimi 836
Greril' áætlanir^um rafstöðvar á sveita-
bæjum og' í kauptúnum. Tekur að
sjer að koma upp rafstöðvum og
leg'gja raflagnir utan liúss og inu-
an. — Utvegar efni og vjelar.